fbpx

Fréttamolar

Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar

  Borgarstjóri efnir til opins fundar miðvikudaginn 27. september nk. kl. 9.00 - 11.45 í Ráðhúsi Reykjavíkur um lífsgæðakjarna framtíðarinnar og uppbyggingu heimila fyrir eldra fólk (og e.a. annarra kynslóða). Framsöguerindi verða flutt, en einnig fer fram...

Fréttabréf Vöruhúss tækifæranna september 2023

  Efnisyfirlit Tilvera okkar er undarlegt ferðalag … Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu AIUTA Rétti upp hönd sem vill vera gamall Öryggi er verðmætt Bridging Generations - Viska Me gusta tu, me gusta ... Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns Viðburðir...

Umboðsmaður viðskiptavina TR

Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir er umboðsmaður viðskiptavina TR en um er að ræða nýtt starf sem hún tók við í lok síðasta árs. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið...

Ein greiðsla á ári góður kostur

Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með lágar greiðslur, getur verið hagkvæmara að fá greitt einu sinni á ári. Þannig eru réttindi viðkomandi reiknuð út árlega á grundvelli skattframtals síðasta...

Velsældarþing í Hörpu 14. – 15. júní 2023

  Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg, samband íslenskra sveitarfélaga og fleiri aðila stendur að velsældarþingi: alþjóðlegri ráðstefnu um velsældarhagkerfið og sjálfbærnir, Wellbeing Economy Forum, í Hörpu 14.-15. júní nk....

Ársskýrsla TR 2022

TR - Tryggingastofnun ríkisins hefur birt ársskýrslu sína. Þar er ýmsan fróðleik að finna um starfsemi TR. Sjá meðfylgjandi skjal: Ársskýrsla TR 2022 Þá er vert að geta þess að í lok ársins 2022 tók til starfa umboðsmaður viðskiptavina TR. Upplýsingar um hann er að...

Úrslit stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2023

  Á landsfundi LEB sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl. var kosið um formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs. Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla stjórnarfundi...

Ársreikningur LEB & Styrktarsjóðs 2022

Ársreikningur LEB fyrir árið 2022 og ársreikningur Styrktarsjóðs LEB fyrir árið 2022 hafa báðir verið rndurskoðaðir og áritaðir af skoðunarmönnum og stjórn LEB Ársreikningur LEB 2022 Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2022  

Ráðstefna um hreyfiúrræði 60+

Þann 16. maí nk. mun Bjartur lífsstíll standa fyrir ráðstefnu um hreyfiúrræði eldra fólks í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag (HSAM).  Bjartur lífsstíll er sameiginlegt verkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri...

Afsláttarbók LEB 2023 og Afsláttarappið komið út

  Afsláttarbókin 2023 er komin út. Bókin er handhæg fyir alla félaga í aðildarfélögum LEB og veitir afslætti af vörum og þjónustu víða um land. Afsláttarbókin 2023 Smellið hér til að skoða bókina.   Afsláttarappið Athugið að allir afslættirnir, sem eru í...

Nýr bæklingur: Varkárni á vefnum – Verjist netsvik

Netsvik eru mun algengari en fólk grunar og svikahrapparnir finna sífellt upp nýjar aðferðir. Allir geta orðið fyrir barðinu á netglæpamönnum og því er mikilvægt að geta varist þeim með þekkinguna að vopni. Í samvinnu við Neytendasamtökin hefur LEB – Landssamband...

Aðalfundur FEBRANG ályktar um Gráa herinn og kjaramál

  Ályktanir aðalfundar FEBRANG 2023. Grái herinn Aðalfundur FEBRANG 2023 vill þakka þeim sem stóðu að stofnun Gráa hersins og hafa barist ötullega fyrir leiðréttingum á kjörum eldri borgara þessa lands. FEBRANG lagði lítið lóð á vogarskálina með greiðslu á 50...

Umboðsmaður viðskiptavina TR

    Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir hefur tekið við nýju starfi hjá TR sem umboðsmaður viðskiptavina. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið efnislega umfjöllun...

Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR

  Miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 16.00 - 18.00 verðum við með opinn fræðslufund fyrir þau sem eru að hefja töku ellilífeyris hjá TR í í Hlíðasmára 11, Kópavogi og í streymi. Hann er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum. Á fundinum fer starfsfólk...

Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu

    Samráðshópur notenda sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Hópnum var falið að fjalla um frumvarp þessa...

Hækkun ellilífeyris og launa 1. janúar 2023

Hér má sjá helstu breytingar sem hafa orðið á ellilífeyri og samanburður við launaþróun. Staðan eins og hún er nú um áramót. Allar tölur vegna ellilífeyris eru fyrir einstakling án heimilisuppbótar. ATH: Allar tölur ellilífeyris miðast við einstakling án...

Fundur TR fyrir þá sem huga að starfslokum

Tryggingastofnun býður til fræðslufundar um ellilífeyrismál miðvikudaginn 9. nóvember næst komandi kl.16.00 – 17.30 í Hlíðasmára 11, í Kópavogi. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að á fundinum verði farið yfir hvernig best er að standa að umsókn um ellilífeyri hjá...

Heilbrigðisráðherra boðar til lýðheilsuþings 2022

Alþingi samþykkti á síðasta ári lýðheilsustefnu til ársins 2030. Stefnan á sér stoð í heilbrigðisstefnu þar sem fram koma þau markmið að lýðheilsustarf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir verði hluti af allri heilbrigðisþjónustu. Lýðheilsuþingið er haldið undir...

Skerðingamálið tapaðist í Hæstarétti

  Hæstiréttur kvað upp dóm í skerðingamáli Gráa hersins miðvikudaginn 2. nóvember. Rétturinn staðfesti dóma Héraðsdóms í málinu, en þar var ríkið sýknað af kröfum þremenninganna sem höfðuðu málið fyrir hönd Gráa hersins.  Héraðsdómur taldi að lífeyrisrétturinn í...

Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2023

Þegar fjárlagafrumvarp er lagt fram að hausti fyrir komandi almanaksár er ýmsum aðilum sendar beiðnir um umsagnir. Þeirra á meðal er LEB. Að þessu sinni beinir LEB sjónum sínum einkum að fjárhæð ellilífeyris í fjárlagafrumvarpinu og hversu mikið raungildi fjárhæða...

Málþing Alzheimersamtakanna 21. september

Alzheimersamtökin halda málþing miðvikudaginn 21.september 2022 í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi. Yfirskrift málþings er: „Tryggjum leiðina… málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð“. Málþingið er haldið í salarkynnum Háskóla...

Málsókn Gráa hersins fyrir Hæstarétt 5. október

Aðalmeðferð málanna fyrir Hæstarétti fer fram miðvikudaginn 5. október nk. kl. 09:00. Dómsalur I í Hæstarétti, þar sem málin verða flutt að þessu sinni, rúmar talsvert fleiri áhorfendur en dómsalur 1 í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem þau voru flutt síðast. Undir...

Skjalasafn LEB afhent Þjóðskjalasafni

  Í dag, 24. ágúst 2022, afhentu Helgi Pétursson formaður LEB, Valgerður Sigurðardóttir skjalavörður (sem er jafnframt formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði) og Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB og öðru sinni skjalasafn frá LEB Þjóðskjalasafninu. Fyrir...

Allt um þjónustu við eldra fólk í Reykjavík

Reykjavíkurborg veitir eldra fólki margvíslega þjónustu og stuðning. Í nýjum rafrænum bæklingi er farið yfir þá þjónustu lið fyrir lið og sagt frá því hvernig er best að nálgast hana. Meðal annars er sagt frá því fjölbreytta félagsstarfi og heilsueflingu sem boðið er...

Hallgrímur Gíslason EBAK: Framtíðin er okkar!

  Á vikunum fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar komu fulltrúar frá öllum framboðunum í bænum í heimsókn í Birtu, Bugðusíðu 1, þar sem Félag eldri borgara á Akureyri hefur sína aðstöðu. Þar hittu þeir nokkur frá stjórn félagsins til að hlýða á helstu áherslur...

Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk.

  Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka greiðslur almannatrygginga um 3% frá 1. júní til að mæta verðhækkunum, að eigin sögn. Mikilvægt er þó að halda því til að haga að 3% hækkun á greiðslum til þeirra sem styðjast við almannatryggingakerfið – örorka, ellilífeyrir –...

Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónustu og rafræn samskipti á...

Hallarekstur á heimilum láglaunafólks

Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö...

Vöruhús tækifæranna: Fréttabréf mars 2022

Ýmislegt fróðlegt er að finna í fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna eins og endranær. Minnum einnig á ýmsa viðburði Háskóla 3ja æviskeiðsins, U3A, sem fræðast má um hér neðar í fréttabréfinu   Vöruhús tækifæranna Fréttabréf í mars 2022 Efnisyfirlit Í aðdraganda...

Hvorki uppbót né jólabónus, heldur hækkun lífeyris

Hvorki uppbót né jólabónus, heldur hækkun lífeyris

  Þórhallur Jósepsson, upplýsingafulltrúi Lífeyrissjóðs verslunarmanna skrifar: Frá og með nóvember 2021 hækkuðu lífeyrisgreiðslur frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna um 10%. Þessi hækkun er ótímabundin, þannig að meðan staða sjóðsins hvorki batnar né versnar...

Starfsemi Félags eldri borgara á Selfossi

„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð hraðari og meiri útbreiðslu frá upphafi. Sóttin gæti verið á lokasprettinum sé tekið mið af frásögnum sérfræðinga. Félag eldri borgara á...

Vinningshafi krossgátunnar í LEB blaðinu 2021

Mikil þátttaka var í keppninni um rétta lausn á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu sem kom út í lok maí á þessu ári. Um þrjú hundruð réttar lausnir bárust. Lausnarorðið var MATARTÍMI. Vinningshafinn er Ásdís Kristinsdóttir, Miðkoti, Rangárþingi Eystra og hlýtur...

Opið bréf til bæjarráðs Akureyrarbæjar

  Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri hefur skrifað eftirfarandi opna bréf til bæjaryfirvalda vegna brýnna mála er varðar eldra fólk á Akureyri. Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK)...

Dagskrá U3A í nóvember 2021

  Fjölbreytt og ríkuleg dagskrá er á döfinni hjá U3A Reykjavík í nóvember, enda fimm þriðjudagar í mánuðinum. Veislan hefst 2. nóvember með því að Þórhildur Bjartmarz fjallar um sextíu ára hundabann í Reykjavík. Þórhildur er hundaþjálfari og eigandi hundaskólans...

Flestir aldraðir í eigin húsnæði

Könnun hjá öldruðum í Reykjavík. Horfur á mikilli fjölgun aldraðra. Langflestir aldraðra, 67 ára og eldri í Reykjavík, eða 87%, bjuggu í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði á högum og líðan aldraðra fyrir...

Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan

Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan

  Orð og hugtök eins og „fráflæðisvandi”, „aldraðir sem teppa bráðamóttökuna” og „útskriftarvandi” gefa öll þá mynd að aldraðir einstaklingar séu vandamál, að þeir séu fyrir og það þurfi að „leysa” vandann. Orðræðan er gjarnan í þá átt að viðkomandi sé ekki á...

Símaráðgjöf – ný þjónustuleið hjá TR

Viðskiptavinir TR geta nú óskað eftir ráðgjöf í síma varðandi mál þeirra hjá TR. Starfsfólk TR hringir til baka í viðkomandi á tímabilinu 12.00-15.00 næsta virka dag. Viðskiptavinum sem telja sig þurfa ítarlegar upplýsingar eða ráðgjöf er einkum bent á að nýta sér...

Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum

HLAÐVARP EFLINGAR   Þorbjörn Guðmundsson LEB, Þuríður Harpa ÖÍ og Stefán Ólafsson Eflingu ræða málið í hlaðvarpi Eflingar. Þáttur #7 – Heimsmet í skerðingum Samkvæmt nýútkominni skýrslu Stefáns Ólafssonar frá Eflingu – stéttarfélagi eru skerðingar í íslenska...

Lágtekjuvandi lífeyrisþega

  Stefán Ólafsson bendir á í grein sem birtist á Kjarnanum að opinber útgjöld íslenska ríkisins vegna lífeyrisgreiðslna í gegnum almannatryggingar eru þau fimmtu lægstu meðal OECD-ríkjanna og lágtekjuvandi lífeyrisþega er óeðlilega mikill á Íslandi.   Stefán...

Ársskýrsla TR 2020 er komin út

  Ýmsar áhugaverðar og jafnframt umhugsunarverðar upplýsingar er að finna í Ársskýrslu Tryggingastofnunar 2020 sem birt hefur verið. Hana er að finna á vef TR og hér er tengill á skýrsluna: ÁRSSKÝRSLA TR 2020 Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi....

Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí

  Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkamsræktarstöðvum nema hvar þar mega að hámarki vera 150 manns í...

Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl

  Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og...

Tíu manna samkomutakmarkanir frá 25. mars í þrjár vikur

Tíu manna samkomubann tekur gildi 25. mars og gildir um alla sem eru fæddir fyrir árið 2015. Skólum verður lokað og staðnám á grunnskóla-, framhaldsskóla- og háskólastiginu óheimilt frá og með deginum í dag fram til 1. apríl. Þá verður margvísleg starfsemi sem rúmast...

Ný lausn: Tæknivinur fyrir eldri borgara

  Tæknivinur er ný lausn sem miðar að því að leiða saman eldri borgara, sem þarfnast  ráðgjafar í tæknilegum málum og yngra fólk, sem býr að þekkingu og kunnáttu á því sviði. Tæknivinur einbeitir sér að verkefnum sem eru veigaminni en svo kalla þurfi til...

Eldri borgarar á Akureyri

Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri skrifar pistilinn. Hallgrímur Gíslason.     Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum vilja...