Fréttamolar
Kynning á niðurstöðum könnunar á félagslegri einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir kynningarfundi um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna en í henni var sérstök áhersla lögð á félagslega einangrun og einmanaleika.Fundurinn...
Kjaramálaráðstefna Félags eldri borgara Ísafirði fimmtudag 28. september
Fimmtudaginn 28. september kl. 14.00 heldur Félag eldri borgara á Ísafirði kjaramálaráðstefnu í Nausti. Frummælendur: Þorbjörn Guömundsson, formaður kjaranefndar LEB Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður verkalýðsfélags Vestfjarða Fyrirspurnir - Umræöur Fundarstjóri :...
Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar
Borgarstjóri efnir til opins fundar miðvikudaginn 27. september nk. kl. 9.00 - 11.45 í Ráðhúsi Reykjavíkur um lífsgæðakjarna framtíðarinnar og uppbyggingu heimila fyrir eldra fólk (og e.a. annarra kynslóða). Framsöguerindi verða flutt, en einnig fer fram...
Fundur um kjaramál og önnur hagsmunamál hjá Félagi eldri borgara á Akureyri, 20. september
EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri heldur fund um kjaramál og önnur hagsmunamál, miðvikudaginn 20. september kl. 16.00 - 19.00 í Naustaskóla. Dagskráin er hér fyrir neðan. Meðal ræðumanna er Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB og Helgi Pétursson...
„Þetta þarf ekki að vera flókið“ Námskeið TR í töku ellilífeyris
TR býður upp á námskeið 21. september nk. þar sem farið verður yfir allt sem snýr að umsóknum um ellilífeyri, greiðslufyrirkomulag og fleiru. Námskeiðið fer fram í Hlíðasmára 11, klukkan 16.00 -19.00 og nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið. Ef það hentar betur að...
FUNDUR FÓLKSINS: Lýðræðishátíð haldin 15. & 16. september í Norræna húsinu
Fjölmargir þátttakendur hafa boðað komu sína á hátíðina í ár og munum við sjá fjölbreytt umræðuefni, viðburði og samtöl auk skemmtidagskrár á meðan á hátíðinni stendur. Stjórnmál, menning, listir, grasrótin, virkni, umræður, reynslusögur ásamt lýðræðislegum og...
Fréttabréf Vöruhúss tækifæranna september 2023
Efnisyfirlit Tilvera okkar er undarlegt ferðalag … Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu AIUTA Rétti upp hönd sem vill vera gamall Öryggi er verðmætt Bridging Generations - Viska Me gusta tu, me gusta ... Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns Viðburðir...
Umboðsmaður viðskiptavina TR
Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir er umboðsmaður viðskiptavina TR en um er að ræða nýtt starf sem hún tók við í lok síðasta árs. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið...
Ein greiðsla á ári góður kostur
Í hverjum mánuði fá um 70 þúsund einstaklingar greiðslur frá TR og fyrir hluta af hópnum, það er þau sem eru með lágar greiðslur, getur verið hagkvæmara að fá greitt einu sinni á ári. Þannig eru réttindi viðkomandi reiknuð út árlega á grundvelli skattframtals síðasta...
Myndbönd um rafræn skilríki og notkun þeirra á nokkrum tungumálum
Þessi frétt er af vef Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg á heiðurinn af gerð þessara myndbanda í samvinnu við Þroskahjálp og fleiri Ný myndbönd um hvernig á að nota rafræn skilríki hafa nú litið dagsins ljós. Um er að ræða stutt og einföld leiðbeiningarmyndbönd...
Velsældarþing í Hörpu 14. – 15. júní 2023
Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg, samband íslenskra sveitarfélaga og fleiri aðila stendur að velsældarþingi: alþjóðlegri ráðstefnu um velsældarhagkerfið og sjálfbærnir, Wellbeing Economy Forum, í Hörpu 14.-15. júní nk....
Ársskýrsla TR 2022
TR - Tryggingastofnun ríkisins hefur birt ársskýrslu sína. Þar er ýmsan fróðleik að finna um starfsemi TR. Sjá meðfylgjandi skjal: Ársskýrsla TR 2022 Þá er vert að geta þess að í lok ársins 2022 tók til starfa umboðsmaður viðskiptavina TR. Upplýsingar um hann er að...
Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjara- og húsnæðismál
Á Landsfundi LEB 2023 sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl voru samþykktar ályktanir um kjaramál og húsnæðismál. Eldra fólk getur ekki beðið lengur. Nú verður að hefjast handa Landssamband eldri borgara lýsir yfir miklum vonbrigðum með aðgerðaleysi...
Úrslit stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2023
Á landsfundi LEB sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl. var kosið um formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs. Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla stjórnarfundi...
Ársreikningur LEB & Styrktarsjóðs 2022
Ársreikningur LEB fyrir árið 2022 og ársreikningur Styrktarsjóðs LEB fyrir árið 2022 hafa báðir verið rndurskoðaðir og áritaðir af skoðunarmönnum og stjórn LEB Ársreikningur LEB 2022 Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2022
Dagskrá Landsfundar LEB 9. maí 2023
Hér má lesa dagskrá Landsfundar LEB 2023 9. maí í Borgarnesi: Dagskrá Landsfundar LEB 2023
Tillaga uppstillingarnefndar vegna kosninga á landsfundi LEB 2023
Á landsfundi LEB sem haldinn verður í Borgarnesi 9. maí nk. á að kjósa á formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs. Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla...
Ráðstefna um hreyfiúrræði 60+
Þann 16. maí nk. mun Bjartur lífsstíll standa fyrir ráðstefnu um hreyfiúrræði eldra fólks í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag (HSAM). Bjartur lífsstíll er sameiginlegt verkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri...
Ályktun og samþykkt á aðalfundi Félags eldri borgara í Húnaþingi
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Húnaþingi sem var haldinn 28. mars sl. var samþykkt ályktun og einnig samþykkt, sem eru hér fyir neðan: Ályktun frá aðalfundi Félags eldri borgara í Húnaþingi 28. mars 2023. Við könnun á greiðslum frá...
Afsláttarbók LEB 2023 og Afsláttarappið komið út
Afsláttarbókin 2023 er komin út. Bókin er handhæg fyir alla félaga í aðildarfélögum LEB og veitir afslætti af vörum og þjónustu víða um land. Afsláttarbókin 2023 Smellið hér til að skoða bókina. Afsláttarappið Athugið að allir afslættirnir, sem eru í...
Nýr bæklingur: Varkárni á vefnum – Verjist netsvik
Netsvik eru mun algengari en fólk grunar og svikahrapparnir finna sífellt upp nýjar aðferðir. Allir geta orðið fyrir barðinu á netglæpamönnum og því er mikilvægt að geta varist þeim með þekkinguna að vopni. Í samvinnu við Neytendasamtökin hefur LEB – Landssamband...
LEB fær rekstrarstyrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Sú breyting hefur orðið á að veittir voru...
Aðalfundur FEBRANG ályktar um Gráa herinn og kjaramál
Ályktanir aðalfundar FEBRANG 2023. Grái herinn Aðalfundur FEBRANG 2023 vill þakka þeim sem stóðu að stofnun Gráa hersins og hafa barist ötullega fyrir leiðréttingum á kjörum eldri borgara þessa lands. FEBRANG lagði lítið lóð á vogarskálina með greiðslu á 50...
Rafræn handbók með hagnýtum upplýsingum fyrir þjálfara og aðra sem standa að hreyfiúrræðum
Bjartur lífsstíll, samstarfsverkefni LEB - Landssamband eldri borgara og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ hefur gefið út rafræna handbók. Í handbókinni má finna efni allt frá því að setja af stað nýtt hreyfiúrræði eða fá hugmyndir fyrir núverandi þjálfun. Sem...
Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur gefið út ritið RÉTTARSTAÐA ELDRA FÓLKS.
Um réttarstöðu eldra fólks. Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur gefið út ritið Réttarstaða eldra fólks. Ritið er aðeins að finna á rafrænu formi en framkvæmdastjórn skrifstofunnar ákvað árið 2012 að gefa rit skrifstofunnar framvegis út á netinu. Var ákvörðunin fyrst...
Formannafundur LEB 27. febrúar, staðfundur í Reykjavík
Stjórn og kjaranefnd LEB boða til staðbundins formannafundar í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, á horni Rauðarárstígs, mánudaginn 27. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 13:00 og reiknað er með að hann standi til kl. 17:00 með kaffihléi. Fundarefni er...
Febrúar fréttabréf Vöruhúss tækifæranna
Vöruhús tækifæranna sem er undir U3A - Háskóla þriðja æviskeiðsins sendir út reglulega fréttabréf. Febrúar útgáfan er komin og hægt er að nálgast hana HÉR
Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2023. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um málefni...
Umboðsmaður viðskiptavina TR
Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir hefur tekið við nýju starfi hjá TR sem umboðsmaður viðskiptavina. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið efnislega umfjöllun...
Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR
Miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 16.00 - 18.00 verðum við með opinn fræðslufund fyrir þau sem eru að hefja töku ellilífeyris hjá TR í í Hlíðasmára 11, Kópavogi og í streymi. Hann er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum. Á fundinum fer starfsfólk...
Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu
Samráðshópur notenda sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Hópnum var falið að fjalla um frumvarp þessa...
Hækkun ellilífeyris og launa 1. janúar 2023
Hér má sjá helstu breytingar sem hafa orðið á ellilífeyri og samanburður við launaþróun. Staðan eins og hún er nú um áramót. Allar tölur vegna ellilífeyris eru fyrir einstakling án heimilisuppbótar. ATH: Allar tölur ellilífeyris miðast við einstakling án...
Gott að eldast – aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra á fundinum fyrr í dag. Mörg hundruð manns fylgdust með opnum kynningarfundi félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra sem fram fór í dag um...
Verkefnið Bjartur lífsstíll – heilsuefling eldra fólks framlengt um eitt ár
Föstudaginn 2. desember sl. veitti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Landssambandi eldri borgara (LEB) áframhaldandi styrk til heilsueflingar eldra fólks. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, og...
Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – kynningarfundur 5. desember
Stjórnarráðið Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda opinn kynningarfund 5. desember kl. 11–13 á hótel Hilton Nordica, þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við eldra fólk. Í stuttum...
Breytt meðferð séreignarlífeyris við útreikning á lífeyri TR
Breytingar hafa verið gerðar á lögum sem felast m.a. í því að útgreiðslur séreignarlífeyris frá lífeyrissjóðum sem byggjast á skyldubundnu iðgjaldi munu teljast til tekna við útreikning á ellilífeyri og tekjutryggingu örorkulífeyris frá TR, hjá þeim sem byrja að taka...
Fundur TR fyrir þá sem huga að starfslokum
Tryggingastofnun býður til fræðslufundar um ellilífeyrismál miðvikudaginn 9. nóvember næst komandi kl.16.00 – 17.30 í Hlíðasmára 11, í Kópavogi. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að á fundinum verði farið yfir hvernig best er að standa að umsókn um ellilífeyri hjá...
Heilbrigðisráðherra boðar til lýðheilsuþings 2022
Alþingi samþykkti á síðasta ári lýðheilsustefnu til ársins 2030. Stefnan á sér stoð í heilbrigðisstefnu þar sem fram koma þau markmið að lýðheilsustarf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir verði hluti af allri heilbrigðisþjónustu. Lýðheilsuþingið er haldið undir...
Skerðingamálið tapaðist í Hæstarétti
Hæstiréttur kvað upp dóm í skerðingamáli Gráa hersins miðvikudaginn 2. nóvember. Rétturinn staðfesti dóma Héraðsdóms í málinu, en þar var ríkið sýknað af kröfum þremenninganna sem höfðuðu málið fyrir hönd Gráa hersins. Héraðsdómur taldi að lífeyrisrétturinn í...
Umsögn LEB um frumvarp til fjárlaga 2023
Þegar fjárlagafrumvarp er lagt fram að hausti fyrir komandi almanaksár er ýmsum aðilum sendar beiðnir um umsagnir. Þeirra á meðal er LEB. Að þessu sinni beinir LEB sjónum sínum einkum að fjárhæð ellilífeyris í fjárlagafrumvarpinu og hversu mikið raungildi fjárhæða...
Um 650 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 650 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. Áhersla var lögð á verkefni sem bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum, úrbætur sem tengjast aðgengismálum og öryggismálum og ýmsum...
Formaður LEB fundar með aðildarfélögum á norður- og austurlandi 26. sept – 1. okt
Formaður LEB, Helgi Pétursson mun gera víðreist um norður- og austurland dagana 26. september - 1. október nk. Á ferð sinni heimsækir hann félagsmenn í 17 aðildarfélögum LEB Fundarferðin: Mánudagur 26. september: Egilsstaðir - Félagsmiðstöðin...
Stjórnvöld afstýri 20% hækkun fasteignaskatta og -gjalda
Landssamband eldri borgara, Húseigendafélagið og Félag atvinnurekenda hafa sent frá sér eftirfarandi sameiginlega áskorun: „Húseigendafélagið, Landssamband eldri borgara og Félag atvinnurekenda skora á ríki og sveitarfélög að grípa til aðgerða til að hindra að...
Málþing Alzheimersamtakanna 21. september
Alzheimersamtökin halda málþing miðvikudaginn 21.september 2022 í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi. Yfirskrift málþings er: „Tryggjum leiðina… málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð“. Málþingið er haldið í salarkynnum Háskóla...
Málsókn Gráa hersins fyrir Hæstarétt 5. október
Aðalmeðferð málanna fyrir Hæstarétti fer fram miðvikudaginn 5. október nk. kl. 09:00. Dómsalur I í Hæstarétti, þar sem málin verða flutt að þessu sinni, rúmar talsvert fleiri áhorfendur en dómsalur 1 í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem þau voru flutt síðast. Undir...
Skjalasafn LEB afhent Þjóðskjalasafni
Í dag, 24. ágúst 2022, afhentu Helgi Pétursson formaður LEB, Valgerður Sigurðardóttir skjalavörður (sem er jafnframt formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði) og Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB og öðru sinni skjalasafn frá LEB Þjóðskjalasafninu. Fyrir...
Ljósmyndasýning eldra fólks á Blómstrandi dögum í Hveragerði
Ljósmyndahópurinn HVER, sem starfar undir merkjum Félags eldri borgara í Hveragerði, er með ljósmyndasýningu á Blómstrandi dögum. Sýningin heitir HVERAGERÐI og ÖLFUS og er í Hveragarðinum (Geothermal park). Opið er alla dagana 11.-14. ág frá 10.00 -18.00 Á...
Allt um þjónustu við eldra fólk í Reykjavík
Reykjavíkurborg veitir eldra fólki margvíslega þjónustu og stuðning. Í nýjum rafrænum bæklingi er farið yfir þá þjónustu lið fyrir lið og sagt frá því hvernig er best að nálgast hana. Meðal annars er sagt frá því fjölbreytta félagsstarfi og heilsueflingu sem boðið er...
Hallgrímur Gíslason EBAK: Framtíðin er okkar!
Á vikunum fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar komu fulltrúar frá öllum framboðunum í bænum í heimsókn í Birtu, Bugðusíðu 1, þar sem Félag eldri borgara á Akureyri hefur sína aðstöðu. Þar hittu þeir nokkur frá stjórn félagsins til að hlýða á helstu áherslur...
Verkefnastjórn um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa lokið að skipa í verkefnastjórn um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram það markmið að tryggja eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort...
Þrjú prósent hækkun almannatrygginga greidd í sérstakri greiðslu í júní
Eins og áður hefur verið sagt frá á þessum vettvangi, samþykkti ríkisstjórnin að hækka greiðslur almannatrygginga um þrjú prósent, frá og með 1. júní næstkomandi. Nokkuð hefur verið um umræður um að fólk sjái ekki merki þessarar hækkunar sinnar í greiðsluáætlun...
Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Samkvæmt 1. mgr. 12. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, skipar félags- og...
Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk.
Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka greiðslur almannatrygginga um 3% frá 1. júní til að mæta verðhækkunum, að eigin sögn. Mikilvægt er þó að halda því til að haga að 3% hækkun á greiðslum til þeirra sem styðjast við almannatryggingakerfið – örorka, ellilífeyrir –...
Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021
Samkvæmt lögum LEB ber að birta ársreikninga LEB á vefsíðu LEB: 4.8. gr. Endurskoðaðir og áritaðir ársreikningar sambandsins ásamt skýrslu stjórnar skulu liggja frammi á skrifstofu sambandsins og á heimasíðu LEB í minnst eina viku fyrir landsfund. LEB ársreikningur...
Tillaga uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs á landsfundi LEB 2022
Tillaga uppstillingarnefndar Landssambands eldri borgara fyrir Landsfund Landssambandsins sem haldinn verður í Hafnarfirði 3. maí 2022. Aðalstjórn LEB 2022-2024 Ingibjörg Sverrisdóttir Reykjavík Sigrún Camilla Halldórsdóttir Ísafjörður (Áfram...
Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónustu og rafræn samskipti á...
LEB meðal þeirra frjálsu félagasamtaka sem fengu styrk frá félagsmálaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt fulltrúum þeirra félagasamtaka sem hlutu styrk. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en...
Ályktanir aðalfundar EBAK – Félags eldri borgara Akureyri 2022
Húsnæði fyrir félags- og tómstundastarf Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri, haldinn 29. mars 2022, ítrekar áskorun til Akureyrarbæjar um að hefja sem fyrst vinnu við að leysa skort á húsnæði fyrir félags- og tómstundastarf eldra fólks í bænum. Núverandi...
Uppstillingarnefnd LEB auglýsir eftir áhugasömum til trúnaðarstarfa
Uppstillingarnefnd LEB hefur hafið störf vegna kosninga til trúnaðarstarfa á landsfundi LEB þann 3. maí 2022. Að þessu sinni á að kjósa 2 stjórnarmenn til tveggja ára og alla 3 varamenn í stjórn til eins árs. Einnig á að kjósa 2 skoðunarmenn reikninga og tvo til vara,...
Eldri borgarar á Suðurnesjum skora á ríkisstjórn og Alþingi
Aðalfundur Félags eldri borgara á Suðurnesjum haldinn 4. mars 2022 hefur samþykkt áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis sem Sigurgeir Jónsson úr Sandgerði lagði fram á fundinum. Áskorunina og greinargerð má lesa hér að neðan. Áskorun Aðalfundur Félags...
Hallarekstur á heimilum láglaunafólks
Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö...
Lyfjakostnaður eldri borgara í fyrsta þrepi kerfisins lækkar um rúm 20%
Heilbrigðisráðuneytið gaf út eftirfarandi tilkynningu 2. mars sl: Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt nýrri reglugerð...
Vöruhús tækifæranna: Fréttabréf mars 2022
Ýmislegt fróðlegt er að finna í fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna eins og endranær. Minnum einnig á ýmsa viðburði Háskóla 3ja æviskeiðsins, U3A, sem fræðast má um hér neðar í fréttabréfinu Vöruhús tækifæranna Fréttabréf í mars 2022 Efnisyfirlit Í aðdraganda...
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tekur til starfa
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tók til starfa 1. janúar 2022 þegar lög nr. 88/2021 um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tóku gildi. Stofnunin tekur við verkefnum Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar sem starfaði sem...

Hvorki uppbót né jólabónus, heldur hækkun lífeyris
Þórhallur Jósepsson, upplýsingafulltrúi Lífeyrissjóðs verslunarmanna skrifar: Frá og með nóvember 2021 hækkuðu lífeyrisgreiðslur frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna um 10%. Þessi hækkun er ótímabundin, þannig að meðan staða sjóðsins hvorki batnar né versnar...
Fjárhæðir lífeyrisgreiðslna og breytingar 1. janúar 2022
Greiðslur ellilífeyrisþega hækkuðu um 4,6% frá 1. janúar 2022 og örorkulífeyrisþega um 5,6%. Um áramót komu til framkvæmda laga- og reglugerðabreytingar sem hægt er að skoða nánar hér Ellilífeyrir: Ellilífeyrir er að hámarki 278.271 kr. á mánuði. Heimilisuppbót...
Útreikningur á greiðslum og skerðingum ellilífeyris 2022
Gylfi Ingvarsson hefur útbúið töflur um skerðingar á greiðslum frá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum. Annars vegar er tafla vegna einstaklins sem býr einn og hins vegar tafla vegna einstaklings sem býr ekki einn. Töflurnar eru unnar samkvæmt reiknivél TR....
Starfsemi Félags eldri borgara á Selfossi
„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð hraðari og meiri útbreiðslu frá upphafi. Sóttin gæti verið á lokasprettinum sé tekið mið af frásögnum sérfræðinga. Félag eldri borgara á...
Vinningshafi krossgátunnar í LEB blaðinu 2021
Mikil þátttaka var í keppninni um rétta lausn á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu sem kom út í lok maí á þessu ári. Um þrjú hundruð réttar lausnir bárust. Lausnarorðið var MATARTÍMI. Vinningshafinn er Ásdís Kristinsdóttir, Miðkoti, Rangárþingi Eystra og hlýtur...
Nýtt fréttabréf frá Vöruhúsi tækifæranna fyrir desembermánuð
Vöruhús tækifæranna er markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum. Jólasturlun Undanfarna daga og vikur hafa dunið á okkar ROSA-TILBOÐ í sjónvarpi, útvarpi, blöðum, vefmiðlum, og óumbeðnum fjölpóstum sem...
Óskað eftir tilboðum í kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Ánægjuleg tíðindi frá stjórnvöldum sem vilja auka tæknilæsi hjá eldra fólki með sérstöku átaki. Hari Ríkiskaup hafa fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum í kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk. Um er að ræða sérsniðaða kennslu...
Opið bréf til bæjarráðs Akureyrarbæjar
Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri hefur skrifað eftirfarandi opna bréf til bæjaryfirvalda vegna brýnna mála er varðar eldra fólk á Akureyri. Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK)...
Nýtt þróunarverkefni hjá Reykjavíkurborg fyrir einstaklinga með heilabilun
Um næstu áramót fer af stað verkefni hjá Reykjavíkurborg sem miðar að því að bæta þjónustu við einstaklinga með heilabilun sem búa í heimahúsum. Til að byrja með gefst 30 einstaklingum tækifæri til að taka þátt í verkefninu en þá verður veittur stuðningur á...
Dagskrá U3A í nóvember 2021
Fjölbreytt og ríkuleg dagskrá er á döfinni hjá U3A Reykjavík í nóvember, enda fimm þriðjudagar í mánuðinum. Veislan hefst 2. nóvember með því að Þórhildur Bjartmarz fjallar um sextíu ára hundabann í Reykjavík. Þórhildur er hundaþjálfari og eigandi hundaskólans...
Flestir aldraðir í eigin húsnæði
Könnun hjá öldruðum í Reykjavík. Horfur á mikilli fjölgun aldraðra. Langflestir aldraðra, 67 ára og eldri í Reykjavík, eða 87%, bjuggu í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði á högum og líðan aldraðra fyrir...

Öldrunarfordómar, Landpítalinn og heilbrigðisþjónustan
Orð og hugtök eins og „fráflæðisvandi”, „aldraðir sem teppa bráðamóttökuna” og „útskriftarvandi” gefa öll þá mynd að aldraðir einstaklingar séu vandamál, að þeir séu fyrir og það þurfi að „leysa” vandann. Orðræðan er gjarnan í þá átt að viðkomandi sé ekki á...
Helgi Pétursson í sjónvarpsþættinum Mannamáli á Hrinbraut
Formaður LEB, Helgi Pétursson var gestur Sigmundar Ernis Rúnarssonar í sjónvarpsþættinum Mannamáli á Hringbraut fimmtudaginn 14. október sl. Smelltu HÉR til að horfa á þáttinn Það er búinn að ganga allur fjandinn á,“ segir Helgi Pétursson, betur...
Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum
Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður. ATH! Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 19. október.
Fréttabréf Vöruhúss tækifæranna – október 2021
Við vekjum athygli á að októberfréttabréf Vöruhúss tækifæranna er nú komið út. Þar kennir margra grasa að venju. Njótið! SMELLIÐ HÉR!
Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2021 um framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við aldraða Þetta er fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efnir til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu...

Drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða komin í samráðsgáttina
Í stefnudrögunum er horft til heildarskipulags þjónustu við aldraða, samþættingar milli heilbrigðisþjónustu og félagslegrar þjónustu og þverfaglegs samstarfs á milli þessara þjónustustiga.
Mikill meirihluti telur illa staðið að málefnum eldri borgara á Íslandi
Helgi Pétursson, formaður Landsambands eldri borgara. Mikill meirihluti telur að illa sé staðið að málefnum eldri borgara þegar kemur að hjúkrunarheimilum. Formaður LEB segir niðurstöðuna ekki koma á óvart. Stór meirihluti svarenda, 81,5...
Símaráðgjöf – ný þjónustuleið hjá TR
Viðskiptavinir TR geta nú óskað eftir ráðgjöf í síma varðandi mál þeirra hjá TR. Starfsfólk TR hringir til baka í viðkomandi á tímabilinu 12.00-15.00 næsta virka dag. Viðskiptavinum sem telja sig þurfa ítarlegar upplýsingar eða ráðgjöf er einkum bent á að nýta sér...
Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum
HLAÐVARP EFLINGAR Þorbjörn Guðmundsson LEB, Þuríður Harpa ÖÍ og Stefán Ólafsson Eflingu ræða málið í hlaðvarpi Eflingar. Þáttur #7 – Heimsmet í skerðingum Samkvæmt nýútkominni skýrslu Stefáns Ólafssonar frá Eflingu – stéttarfélagi eru skerðingar í íslenska...
Lágtekjuvandi lífeyrisþega
Stefán Ólafsson bendir á í grein sem birtist á Kjarnanum að opinber útgjöld íslenska ríkisins vegna lífeyrisgreiðslna í gegnum almannatryggingar eru þau fimmtu lægstu meðal OECD-ríkjanna og lágtekjuvandi lífeyrisþega er óeðlilega mikill á Íslandi. Stefán...
Ársskýrsla TR 2020 er komin út
Ýmsar áhugaverðar og jafnframt umhugsunarverðar upplýsingar er að finna í Ársskýrslu Tryggingastofnunar 2020 sem birt hefur verið. Hana er að finna á vef TR og hér er tengill á skýrsluna: ÁRSSKÝRSLA TR 2020 Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi....
Fólki á eftirlaunum hefur fjölgað um helming (50%) á rúmum áratug
Sífellt fleira eldra fólk hefur allar sínar tekjur frá lífeyrissjóðum en fá engan ellilífeyri frá Tryggingastofnun. Fólki á ellilífeyri hefur fjölgað um helming á rúmlega áratug. Á síðustu áratugum hefur hlutfallið milli starfandi fólks á vinnumarkaði og...
Hvað þýða kröfur Aðgerðarhóps eldri borgara í raun?
Aðgerðarhópur eldra fólks er skipaður m.a. formönnum flestra stærstu aðildarfélaga LEB. Þau hafa sett fram kröfur um bætt kjör eldri borgara til frambjóðenda í komandi alþingiskosningum og stjórnmálaafla. Samþykktin sem fékk fullan stuðning á landsfundi...
Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí
Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkamsræktarstöðvum nema hvar þar mega að hámarki vera 150 manns í...
Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2020 – 2021 og Ársreikningar
Starfsemi LEB verður sífellt öflugri með hverju árinu. Það speglast skýrt bæði í skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2020 - 2021, sem og Ársreikningum LEB og Ársreikningum Styrktarsjóðs LEB. Smellið á tenglana: Skýrsla stjórnar LEB fyrir starfsárið 2020 - 2021 LEB...
Tillaga uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs á landsfundi LEB 26. maí 2021
Uppstillingarnefnd LEB hefur lokið stöfum vegna stjórnarkjörs á landsfundi LEB 2021. Auglýst var eftir áhuga félagsmanna á því að starfa í stjórn LEB og fólk beðið að tilgreina hvaða stjórnarstarf það vildi inna af hendi. Tekið var við þessum tillögum og...
Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí
Breytingarnar sem taka gildi eru eftirfarandi: Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns. Börn fædd 2015 og síðar verði áfram undanþegin. Nándarregla verði áfram almennt tveir metrar. Grímuskylda og leiðbeiningar um grímunotkun óbreyttar. Börn fædd 2005...
„Framboð eldri borgara á möguleika ef það er frábærlega framkvæmt.“
Um miðjan febrúar lét Landssamband eldri borgara könnunarfyrirtækið Maskínu gera könnun um áhuga fólks á sérstökum lista eldri borgara í næstu þingkosningum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður Miðjunnar rýndi í niðurstöðurnar. Rýni hans fer hér: ...
Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og...
Stefna um heilbrigðisþjónustu við aldraða umfjöllunarefni heilbrigðisþings 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030. Stefnumótun á þessu sviði verður umfjöllunarefni...
„Framboð eldri borgara á möguleika ef það er frábærlega framkvæmt.“
Um miðjan febrúar lét Landssamband eldri borgara könnunarfyrirtækið Maskínu gera könnun um áhuga fólks á sérstökum lista eldri borgara í næstu þingkosningum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður Miðjunnar rýndi í niðurstöðurnar. Rýni hans fer hér: ...
Tíu manna samkomutakmarkanir frá 25. mars í þrjár vikur
Tíu manna samkomubann tekur gildi 25. mars og gildir um alla sem eru fæddir fyrir árið 2015. Skólum verður lokað og staðnám á grunnskóla-, framhaldsskóla- og háskólastiginu óheimilt frá og með deginum í dag fram til 1. apríl. Þá verður margvísleg starfsemi sem rúmast...
Ný lausn: Tæknivinur fyrir eldri borgara
Tæknivinur er ný lausn sem miðar að því að leiða saman eldri borgara, sem þarfnast ráðgjafar í tæknilegum málum og yngra fólk, sem býr að þekkingu og kunnáttu á því sviði. Tæknivinur einbeitir sér að verkefnum sem eru veigaminni en svo kalla þurfi til...
Fimmtíu manns mega koma saman og allt að 200 við ákveðin skilyrði
Takmarkanir á samkomum verða rýmkaðar úr tuttugu manns í fimmtíu. Reglugerðin tekur gildi á morgun. Þetta ákvað ríkisstjórnin á fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðsráðherra segir að ríkisstjórnin hafi fallist á allar...
Eldri borgarar á Akureyri
Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri skrifar pistilinn. Hallgrímur Gíslason. Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum vilja...