by Viðar | 13 apríl 2021 | Vettvangur dagsins
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og...
by Viðar | 8 apríl 2021 | Vettvangur dagsins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030. Stefnumótun á þessu sviði verður umfjöllunarefni...
by Viðar | 25 mars 2021 | Vettvangur dagsins
Um miðjan febrúar lét Landssamband eldri borgara könnunarfyrirtækið Maskínu gera könnun um áhuga fólks á sérstökum lista eldri borgara í næstu þingkosningum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður Miðjunnar rýndi í niðurstöðurnar. Rýni hans fer hér: ...
by Viðar | 24 mars 2021 | Vettvangur dagsins
Tíu manna samkomubann tekur gildi 25. mars og gildir um alla sem eru fæddir fyrir árið 2015. Skólum verður lokað og staðnám á grunnskóla-, framhaldsskóla- og háskólastiginu óheimilt frá og með deginum í dag fram til 1. apríl. Þá verður margvísleg starfsemi sem rúmast...
by Viðar | 8 mars 2021 | Vettvangur dagsins
Tæknivinur er ný lausn sem miðar að því að leiða saman eldri borgara, sem þarfnast ráðgjafar í tæknilegum málum og yngra fólk, sem býr að þekkingu og kunnáttu á því sviði. Tæknivinur einbeitir sér að verkefnum sem eru veigaminni en svo kalla þurfi til...
by Viðar | 23 febrúar 2021 | Vettvangur dagsins
Takmarkanir á samkomum verða rýmkaðar úr tuttugu manns í fimmtíu. Reglugerðin tekur gildi á morgun. Þetta ákvað ríkisstjórnin á fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðsráðherra segir að ríkisstjórnin hafi fallist á allar...