Útgáfa LEB
Listin að lifa
Velkomin á útgáfusetur Tímaritsins Listin að lifa. Í framtíðinni verður hægt að skoða blaðið hér á vefnum auk þess sem hægt verður að skoða eldri útgáfur blaðsins. Þannig mun safnast saman skemmtileg saga og yfirlit yfir það helsta sem rekið hefur á fjörur LEB síðustu ár. Eldri tölublöð er að finna á timarit.is
Örugg efri ár
Einmanaleiki meðal eldra fólks
ÞEKKIR ÞÚ EINHVERN, SEM ER EINMANA?
Ef þú þekkir einhvern sem þarfnast umhyggju, nærveru og aðstoðar til að verða félagslega virkari, skaltu skoða atriðin hér fyrir ofan til að átta þig eða hjálpa þér. Þegar „viðvörunarbjöllur“ hringja, fer það eftir einstaklingsbundnu mati, hvort ástæða er til að staldra við, til dæmis ef mörg atriði á rauðu svæði einkenna stöðu viðkomandi, en um leið eru fá eða engin atriði á grænu sviði að gefa „vísbendingu í hina áttina“.