Fimmtudaginn 28. september kl. 14.00 heldur Félag eldri borgara á Ísafirði kjaramálaráðstefnu í Nausti.
Frummælendur:
Þorbjörn Guömundsson, formaður kjaranefndar LEB
Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður verkalýðsfélags Vestfjarða
Fyrirspurnir – Umræöur
Fundarstjóri : Jens Kristmannsson
Þetta kemur okkur öllum vid – Sýnum samstöou og mœtum til fundar!