fbpx

 

Formaður LEB, Helgi Pétursson mun gera víðreist um norður- og austurland dagana 26. september – 1. október nk. Á ferð sinni heimsækir hann félagsmenn í 17 aðildarfélögum LEB

 

Fundarferðin:

 

Mánudagur 26. september:

Egilsstaðir  – Félagsmiðstöðin Hlymsdalir, Miðvangi 6, kl. 10.30.

Reyðarfjörður – Salur Félags eldri borgara kl. 15:00

Félag eldri borgara á Eskifirði og Fáskrúðsfirði koma til fundar á Reyðarfirði

Neskaupstaður – Egilsbúð kl. 20:00

 

Þriðjudagur 27. september:

Vopnafjörður – Þjónustumiðstöð kl. 11:30

Þórshöfn – kl. 15:00

Félaga eldri borgara Kópaskeri og Raufarhöfn koma til fundar á Þórshöfn

 

Fimmtudagur 29. september:

Húsavík –  Félagsheimili eldri borgara, Garðarsbraut 44,  kl. 14:00

Félag eldri borgara í Þingeyjarsveit og Félag eldri Mývetninga koma til fundar á Húsavík.

 

Föstudagur 30. september:

Ólafsfjörður – Hús eldri borgara á Ólafsfirði  kl.16:00

Félög eldri borgara í Fjallabyggð – Siglufjörður og Ólafsfjörður – koma á þennan sameiginlega fund.

 

Laugardagur 1. október:

Akureyri – Félagsheimili eldri borgra að Bugðusíðu 1, 603 Akureyri, kl. 16:00

Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð, Grýtubakkahreppi og Eyjafjarðarsveit koma einnig á þennan fund á Akureyri.

40 ára afmæli EBAK Félags eldri borgara Akureyri í Hofi á Akureyri kl.  16:00 þar mun formaður LEB vera viðstaddur.