fbpx

 

Tillögur uppstillingarnefndar um kosningar á Landsfundi 2024:

 

Á landsfundi LEB 2024 á að kjósa tvo aðalmenn í stjórn.
Í stjórn sitja fimm manns. Þrír þeirra sitja áfram til landsfundar að ári.
Tvö stjórnarsæti þarf að kjósa um nú. Sigrún Camilla Halldórsdóttir, Ísafirði, hefur setið í tvö ár og gefur aftur kost á sér til tveggja ára. Ingibjörg Sverrisdóttir, Reykjavík, hefur setið í full fjögur ár og getur því ekki gefið kost á sér.

Í aðalstjórn gefa kost á sér til tveggja ára (2 sæti):

 • Sigrún Camilla Halldórsdóttir, Ísafirði
 • Sigurður Ágúst Sigurðsson, Reykjavík
 • Þóra Guðrún Hjaltadóttir, Akureyri

Í varastjórn gefa kost á sér til eins árs (3 sæti):

 • Ásgerður Pálsdóttir Húnaþingi
 • Magnús J. Magnússon, Selfossi
 • Sigrún Camilla Halldórsdóttir, Ísafirði (ef hún nær ekki kosningu í aðalstjórn)
 • Þóra Guðrún Hjaltadóttir, Akureyri (ef hún nær ekki kosningu í aðalstjórn)
 • (Margrét Halldórsdóttir, Kópavogi, býður sig fram ef hvorki Sigrún Camilla né Þóra Guðrún verða í kjöri)

  2 skoðunarmenn reikninga til 1 árs:
  Hildigunnur Hlíðar, Garðabær
  Sverrir Örn Kaaber, Reykjavík

  2 varaskoðunarmenn reikninga til 1 árs:
  Karl Guðmundsson, Akureyri.
  Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, Reykjavík

 

Stjórn LEB 2023 – 2024:

Helgi Pétursson formaður (2021 – 2025)
Ingibjörg Sverrisdóttir, Reykjavík (2020 – 2024)
Drífa Sigfúsdóttir, Reykanesbær (2021 – 2025)
Þorbjörn Guðmundsson , Reykjavík (2021 – 2025)
Sigrún Camilla Halldórsdóttir, Ísafjörður (2022 – 2024)

Varastjórn LEB 2023 – 2024:

Ásgerður Pálsdóttir, Húnaþing (2022 – 2024)
Magnús Jóhannes Magnússon, Selfoss (2023 – 2024)
Jónas Sigurðsson, Mosfellsbær (2023 – 2024)