Hagnýt upplýsingarit
Örugg efri ár
Einmanaleiki meðal eldra fólks
ÞEKKIR ÞÚ EINHVERN, SEM ER EINMANA?
Ef þú þekkir einhvern sem þarfnast umhyggju, nærveru og aðstoðar til að verða félagslega virkari, skaltu skoða atriðin hér fyrir ofan til að átta þig eða hjálpa þér. Þegar „viðvörunarbjöllur“ hringja, fer það eftir einstaklingsbundnu mati, hvort ástæða er til að staldra við, til dæmis ef mörg atriði á rauðu svæði einkenna stöðu viðkomandi, en um leið eru fá eða engin atriði á grænu sviði að gefa „vísbendingu í hina áttina“.
Velferðartækni – Gagnast hún mér?
VELFERÐARTÆKNI – GAGNAST HÚN MÉR?
Bæklingur þessi er ætlaður eldra fólki og aðstandendum til að útskýra hvað velferðartækni er og hvernig hún getur aukið öryggi og sjálfstæði í daglegu lífi.
Bæklingurinn er gefinn út af Landssambandi eldri borgara í samvinnu við Reykjavíkurborg, Farsæla öldrun- Þekkingarmiðstöð og Félag eldri borgara í Reykjavík.
Félagsmálaráðuneytið styrkti verkefnið.