Landsfundur 2019
Landsfundur LEB 2019 – fundargerð
Fundargerðin, PDF-skjal Landsfundur LEB 2019
Ályktun um heilbrigðis- og velferðarmál á landsfundi LEB 2019
Landssamband eldri borgara fagnar því framtaki sem heilbrigðisráðherra hefur sýnt í málefnum eldri borgara. Framundan er loks veruleg uppbygging hjúkrunarrýma sem lengi hafði verið beðið eftir. Á þessu og næsta ári bætast við 200 ný hjúkrunarrými fyrir aldraða, en...
Ályktun um kjaramál á landsfundi LEB 2019
Aðalfundur Landssambands eldri borgara haldinn í Reykjavík 10 og 11 apríl 2019 ályktar eftirfarandi:Fundurinn krefst þess að staðið verði við það fyrirheit að allir eldri borgarar nái að minnsta kosti lágmarkslaunum og greiðslur Tryggingarstofnunar...