fbpx

Hér má sjá helstu breytingar sem hafa orðið á ellilífeyri og samanburður við launaþróun. Staðan eins og hún er nú um áramót. Allar tölur vegna ellilífeyris eru fyrir einstakling án heimilisuppbótar.

ATH: Allar tölur ellilífeyris miðast við einstakling án heimilisuppbótar.

 

Tekið saman af Þorbirni Guðmundssyni formanni kjaranefndar LEB og Finni Birgissyni formanni kjaranefndar FEB