Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Kennslubæklingar & Taupokar LEB

Kennslubæklingar & Taupokar LEB

Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur frá LEB, eru nú aðgengilegir endurgjaldslaust á vef LEB undir flipanum Hagnýt upplýsingarit á forsíðu vefsins. Þar eru þeir bæði í sérstökum lesham og á pdf formi. Félagsmálaráðuneytið hefur gert LEB kleift að opna rafræna gátt á...

Lesa meira
Landsfundur LEB 2021

Landsfundur LEB 2021

Boðað til landsfundar LEB 2021 sem haldinn verður á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis og er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð.

Lesa meira

Formannafundur LEB samþykkti tilllögur að fáum, en snörpum áhersluatriðum sem eldri borgarar vilja að komist til framkvæmda á komandi kjörtímabili.

Lesa meira
Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

„Sú heilsu­efl­ing sem nú er stefnt að með þeim styrkj­um og fræðslu sem verður í boði er ætlað að snúa vörn í sókn á öll­um sviðum lýðheilsu. Því er mik­il­vægt að all­ir hjálp­ist að við það að virkja göngu­hópa og hreyfi­hópa á sem fjöl­breytt­ast­an hátt og hvetja hvert annað í góðum lífs­stíl.“

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl

  Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og...

Næstu viðburðir

 • Fundur uppstillingarnefndar LEB

  Fundur nefndarinnar vegna stjórnarkjörs LEB á landsfundi LEB 2021, haldinn í bækistöðvum LEB ...

  11 maí @ 1:30 e.h. - 4:00 e.h.
 • 342. – Stjórnarfundur LEB

  Stjórnarfundurinn, sem að öllum líkindum, er síðasti fundur sitjandi stjórnar, verður haldin...

  17 maí @ 10:00 f.h. - 1:00 e.h.
 • Landsfundur LEB 2021 á Selfossi

  Landsfundur LEB verður að þessu sinni haldinn á Selfossi á Hótel Selfossi. LEB mun einnig njó...

  26 maí @ 10:00 f.h. - 5:00 e.h.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB