fbpx

Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Fundur LEB með fjármálaráðherra

Fundur LEB með fjármálaráðherra

Forvígismenn LEB áttu fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, fjármálaráðherra 29. ágúst sl. Fulltrúar LEB kynntu ráðherra áhersluatriði eldra fólks í kjaramálum og ræddu sérstaklega stöðu þeirra verst settu sem þarf að mæta með sértækum aðgerðum. Þá var rætt um hækkun...

Lesa meira
Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni

Samstarfsverkefni LEB hlýtur styrk úr Fléttunni

Þann 16. ágúst sl. fór fram afhending styrkja úr Fléttunni á vegum Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarrráðuneytisins en tilgangur styrkjanna er að styðja við innleiðingu nýsköpunar í heilbrigðiskerfinu. Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk kallast Vitundarvakning og...

Lesa meira
Sumarlokun hjá LEB

Sumarlokun hjá LEB

Skrifstofa LEB verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí, til og með 9. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 12. ágúst. Hægt er að senda okkur póst á leb@leb.is þar sem við munum fylgjast með.

Lesa meira
Hjörtur Gíslason: Er þetta í lagi?

Hjörtur Gíslason: Er þetta í lagi?

Ég hef látið af launuðum  störfum og reiði mig á greiðslur úr lífeyrissjóðum og frá Tryggingastofnun ríkisins. Ég hafði náð að leggja smá fyrir til efri áranna af launatekjum mínum, auk þess að eiga ásamt eiginkonu minni þokkalegt, skuldlítið raðhús í Grindavík, sem...

Lesa meira
Fundur með Félags- og vinnumarkaðsráðherra

Fundur með Félags- og vinnumarkaðsráðherra

Við áttum góðan fund með Félags- og vinnumarkaðsráðherra ásamt hans aðstoðarfólki, þann 1. júlí sl. Fyrir hönd LEB mættu ásamt formanni, þau Björn Snæbjörnsson, Þorbjörn Guðmundsson og Oddný Árnadóttir. Á fundinum var rætt um kjaramál þeirra verst settu, skerðingar og...

Lesa meira
Viðar Eggertsson: Skerðingargildra eldra fólks

Viðar Eggertsson: Skerðingargildra eldra fólks

Grein Viðars Eggertssonar sem birtist á vef Vísis 25. júní sl. Hið ár­lega upp­gjör við eldra fólk er nú komið af hálfu al­manna­trygg­inga sem bygg­ist á skatt­fram­tali árs­ins 2023. Eins og síðustu verðbólgu­ár þá kem­ur í ljós að þúsund­ir skulda...

Lesa meira

Fréttamolar

Ársreikningur LEB & Styrktarsjóðs 2023

Ársreikningur LEB fyrir árið 2023 og ársreikningur Styrktarsjóðs LEB fyrir árið 2023 hafa báðir verið endurskoðaðir og áritaðir af skoðunarmönnum og stjórn LEB Ársreikningur LEB og Styrktarsjóðs LEB 2023  

Næstu viðburðir

There are no upcoming events.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB