fbpx

Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024

LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024

LEB hefur gert samning við U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins um aðgang að vikulegum áhugaverðum og skemmtilegum fyrirlestrum fyrir aðildarfélög LEB sem eru utan höfuðborgarsvæðisins. Þetta er fyrirlestrarröð sem U3A heldur vikulega í Reykjavík 8 mánuði ársins (janúar – maí / september – nóvember). Samningurinn tekur gildi frá 1.janúar 2024.

Lesa meira
Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB!

Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB!

Það hefur verið eitt helsta baráttumál LEB að verkalýðshreyfingin leggist á árarnar með LEB að bæta kjör eldra fólks, enda flest fyrrum félagar þeirra til áratuga. Nú hefur Starfsgreinasamband Íslands riðið á vaðið.

Lesa meira
Drífa Sigfúsdóttir: Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

Drífa Sigfúsdóttir: Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB:
„Við höfum rætt við ráðherra, þingmenn, fulltrúa stéttarfélaga, stofnana og fjölmiðla, haldið fundi og ráðstefnur en árangurinn er ekki sjáanlegur. Við erum hópurinn sem vann langan vinnudag við að byggja upp gott samfélag sem yngra fólk fær að njóta í dag. Því finnst okkur þetta áhugaleysi óskiljanlegt! Hvað þarf til að hlustað sé á okkur? Við þurfum greinilega að vanda okkar val í næstu kosingum, því við bíðum ekki lengur.“

Lesa meira
Ásgerður Pálsdóttir: Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

Ásgerður Pálsdóttir: Á ríkið að vera stærsti ellilífeyrisþeginn?

„Það eru allmargir sem hafa ekkert sér til framfærslu af ýmsum ástæðum nema greiðslur frá almannatryggingum sem eru nú rúmar 315 þúsund á mánuði.
Segjum nú svo að fólk hafi getað unnið sér inn einhver lífeyrisréttindi, þá verður ellilífeyrir frá TR skertur um 45% ef greiðsla frá lífeyrissjóði er meira en 25 þúsund krónur á mánuði. Ríkið tekur hitt til sín í formi skatta og skerðinga. Þetta er auðvitað alveg galið.“ – Ásgerður Pálsdóttir.

Lesa meira
Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Troðfullt var á málþingi LEB um kjaramál eldra fólks. 4.493  fylgdist með á streymi sem aðgengilegt var bæði á vef LEB og á visir.is en oft voru margir að horfa á streymi saman víða um land svo talan samtals er enn hærri.

Tuttuggu manns steig á svið og flutti tölu eða tók þátt í pallborðum. Það voru stjórnmálamenn, sérfræðingar í kjörum eldra fólks, forystufólk verkalýðshreyfingarinnar og fjöldi eldri borgara. Auk þess birtist eldra fólk á myndböndum sem sagði skoðun sína.

Í lokin var samþykkt einum rómi eftirfarandi ályktun:

Lesa meira
UPPTAKA á málþingi LEB: Við bíðum… EKKI LENGUR!

UPPTAKA á málþingi LEB: Við bíðum… EKKI LENGUR!

LEB stendur fyrir málþingi um kjör eldra fólks mánudaginn 2. október kl. 13.00 – 16.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Ókeypis aðgangur og öllum opið meðan húsrúm leyfir.
Málþinginu verður streymt á vef LEB www.leb.is og www.visir.is. smellið á „Lesa meira“ til að komast inn á streymi…

Lesa meira

Fréttamolar

Fréttabréf desember U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins

U3A Reykjavík Fréttabréf í desember 2023 Efnisyfirlit Jólakveðja frá U3A Reykjavík Jólin koma hraðar og hraðar ... Að skilja vel við Hann Þórður ætlar að ganga í endurnýjun lífdaga! Á Sturlungaslóð Vasahandbók bænda Viðburðir U3A Reykjavík í desember 2023 Kíktu í...

EBAK ályktar um kjaramál

Á fjölmennum fundi EBAK - Félags eldri borgara Akureyri með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins í Hofi í gær var eftirfarandi ályktun samin. Á þennan fund komu: forseti ASÍ, formaður BSRB, Arnar Sigurmundsson frá SA (í forföllum formanns) svo og fulltrúar...

Næstu viðburðir

  • Fundur kjaranefndar LEB

    Fundurinn verður haldinn sem fjarfundur, föstudag 8. desember kl. 11.15. Kjaranefnd LEB Þorbjör...

    8 des @ 11:15 - 12:15
  • Formannafundur LEB

    Fundurinn er haldinn sem fjarfundur þriðjudaginn 12. desember kl. 10.00 Til fundar er boðið öll...

    12 des @ 10:00 - 11:30
  • 377. – Stjórnarfundur LEB

    Fundurinn er haldinn sem fjarfundur fimmtudaginn 14. desember og hefst kl. 10.00. Aðalstjórn LEB: ...

    14 des @ 10:00 - 11:30

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB