Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Velferð eldri borgara á RÚV

Velferð eldri borgara á RÚV

Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi?

Öldrunarráð Íslands og LEB – Landssamband eldri borgara standa fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV  þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13.00 – 15.00, þar sem víðtæk fræðsla og upplýsingamiðlun verður höfð að leiðarljósi.

Lesa meira
Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu

Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu

Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur frá LEB, eru nú aðgengilegir endurgjaldslaust á vef LEB undir flipanum Hagnýt upplýsingarit á forsíðu vefsins. Þar eru þeir bæði í sérstökum lesham og á pdf formi.
Áfram verður hægt að fá kennslubæklingana á pappír og panta hjá skrifstofu LEB. Þá hefur LEB einnig til sölu fjölnota tauburðarpoka með áprentuninni: Afi og amma redda málunum.

Lesa meira
„Afi og amma redda málunum“

„Afi og amma redda málunum“

Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, átti fund með umhverfisráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni, í umhverfisráðuneytinu. Við það tækifæri afhenti hún ráðherranum fjölnota tauburðarpoka sem LEB hefur látið framleiða með árituninni Afi og amma redda málunum. Fundurinn var ekki síst táknrænn vegna þess að nú hafa tekið gildi ný lög sem banna afhendingu plastburðarpoka.

Lesa meira

Vettvangur dagsins

Eldri borgarar á Akureyri

Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri skrifar pistilinn. Hallgrímur Gíslason.     Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum vilja...

Næstu viðburðir

 • Fundur velferðar- og heilbrgðisnefndar LEB

  Fundurinn er haldinn í aðalstöðvum LEB, Ármúla 6. Nefndina skipa: Dagbjört Höskuldsdóttir, ...

  8 mar @ 10:00 f.h. - 12:00 e.h.
 • Fundur ritnefndar LEB-blaðsins

  Fundurinn er haldinn í bækistöðvum LEB, Ármúla 6. Ritstjórn LEB blaðsins: Erna Indriðadótt...

  12 mar @ 10:00 f.h. - 12:00 e.h.
 • Formannafundur LEB

  Fundur formanna LEB verður haldinn sem fjarfundur og er það nýung í starfi LEB að tengja öll ...

  13 mar @ 1:00 e.h. - 4:00 e.h.

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB