fbpx

Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Vinna að heilsu­eflingu og auknu heilsu­læsi fyrir 60 ára og eldri

Vinna að heilsu­eflingu og auknu heilsu­læsi fyrir 60 ára og eldri

„Starf okkar felst í því að aðstoða áhugasöm sveitarfélög um land allt við að innleiða með markvissum hætti heilsueflingu eldra fólks til framtíðar sem felur í sér skipulagða þjálfun og aukið heilsulæsi en Bjartur lífsstíl er samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB sem styrkt er af Félags- og vinnumarkaðsmálaráðuneytinu.“

Lesa meira
Eldra fólk er ódýrt vinnuafl

Eldra fólk er ódýrt vinnuafl

Fyrirtæki og stofnanir sleppa við að greiða 11,5 % af launum þeirra í lífeyrissjóðina, og má því segja að eldra fólk sé ódýr vinnukraftur. Launþegarnir fá hinsvegar ekkert aukalega í sinn vasa.

Lesa meira
Kjaramál eldri borgara verði ekki skilin eftir í tómarúmi

Kjaramál eldri borgara verði ekki skilin eftir í tómarúmi

„Tölulegar staðreyndir sýna að helmingur þeirra sem er kominn á eftirlaun er með tekjur undir meðallaunum í landinu og hefur það bara ekki gott. Þetta eru allt félagsmenn stéttarfélaganna og þess vegna lít ég svo á að hlutverki félaganna í að tryggja fólki góð eftirlaun, sé ekki lokið.“, segir Þorbjörn Guðmundsson formaður Kjaranefndar LEB

Lesa meira
Mikilvægt að þekkja lífeyrisréttindi sín

Mikilvægt að þekkja lífeyrisréttindi sín

Fólk þarf að huga vel að réttindum sínum og læra sem best á lífeyris- og tryggingakerfið löngu áður en það fer á lífeyri, segir Ingibjörg H. Sverrisdótir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og ritari stjórnar LEB.

Lesa meira
Bjartur lífsstíll fyrir heilsu eldra fólks

Bjartur lífsstíll fyrir heilsu eldra fólks

„Markmið verkefnisins, Bjarts lífsstíls, er að auka heilsulæsi hjá eldra fólki og innleiða heilsueflingu til framtíðar. Það gerum við með því að efla upplýsingaflæði um núverandi hreyfiúrræði og aðstoða þá staði á landinu sem sjá þörf fyrir að setja á stofn ný hreyfiúrræði,“ segir Ásgerður Guðmundsstjóri verkefnastjóri heilsueflingar hjá LEB.

Lesa meira

Fréttamolar

Fundur TR fyrir þá sem huga að starfslokum

Tryggingastofnun býður til fræðslufundar um ellilífeyrismál miðvikudaginn 9. nóvember næst komandi kl.16.00 – 17.30 í Hlíðasmára 11, í Kópavogi. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að á fundinum verði farið yfir hvernig best er að standa að umsókn um ellilífeyri hjá...

Næstu viðburðir

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB