Fréttir

Landsfundur LEB 2021
Boðað til landsfundar LEB 2021 sem haldinn verður á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis og er eingöngu opinn fulltrúum aðildarfélaga LEB sem hafa fengið til þess umboð.

Formannafundur LEB samþykkti tilllögur að fáum, en snörpum áhersluatriðum sem eldri borgarar vilja að komist til framkvæmda á komandi kjörtímabili.

Niðurstöður könnunar um hagi og líðan aldraðra á Íslandi 2020
Rafræn kynning á niðurstöðum könnunarinnar verður haldin 7. apríl nk. kl. 13. Smelltu á LESA MEIRA og þá sést tengill til að komast á fundinn

Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað
„Sú heilsuefling sem nú er stefnt að með þeim styrkjum og fræðslu sem verður í boði er ætlað að snúa vörn í sókn á öllum sviðum lýðheilsu. Því er mikilvægt að allir hjálpist að við það að virkja gönguhópa og hreyfihópa á sem fjölbreyttastan hátt og hvetja hvert annað í góðum lífsstíl.“

Auglýst er eftir framboðum vegna stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2021
Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram vegna stjórnarkjörs skulu senda tilkynningu þess efnis merkt Framboð, til skrifstofu LEB á netfangið leb@leb.is sem fyrst og fyrir 25. apríl nk.

Þetta snýst um raunveruleg kjör eftirlaunafólks en ekki talnaleiki fjármálaráðuneytis
„Það eru um 32 þúsund manns á bótum frá almannatryggingum sem segir okkur það að 16 þúsund manns eru með lægri tekjur en 400 þúsund. Spurningin er, teljum við þetta vera góð kjör? Ekki þessar prósentutölur heldur þessar rauntölur. Mín reynsla að vera eftirlaunamaður er að það er bara ekkert ódýrara en að vera launamaður.“

Ágústa á Refsstað heiðruð af Öldrunarráði
Ágústa Þorkelsdóttir frá Refsstað, formaður Félags eldri borgara Vopnafirði og Bakkafirði er handhafi viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands árið 2020.
Vettvangur dagsins
Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og...
Stefna um heilbrigðisþjónustu við aldraða umfjöllunarefni heilbrigðisþings 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030. Stefnumótun á þessu sviði verður umfjöllunarefni...
„Framboð eldri borgara á möguleika ef það er frábærlega framkvæmt.“
Um miðjan febrúar lét Landssamband eldri borgara könnunarfyrirtækið Maskínu gera könnun um áhuga fólks á sérstökum lista eldri borgara í næstu þingkosningum. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður Miðjunnar rýndi í niðurstöðurnar. Rýni hans fer hér: ...
Næstu viðburðir
Fundur ritnefndar LEB blaðsins
Fundurinn er haldinn í bækistöðvum LEB, Ármúla 6. Ritstjórn LEB blaðsins: Erna Indriðadótt...
15 apr @ 10:00 f.h. - 12:00 e.h.Samstarfsnefnd um málefni aldraðra
Fundurinn verður haldinn sem fjarfundur. Fulltrúi LEB á fundinum er Þórunn Sveinbjörnsdóttir ...
15 apr @ 1:30 e.h. - 2:30 e.h.Samstarfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra
Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fundurinn er haldinn sem fjarfundur. Fulltr...
21 apr @ 10:00 f.h. - 11:30 f.h.