Fréttir

125 milljónir króna til örvunar á félagsstarfi og heilsueflingar fullorðinna
Átaksverkefni hefur verið hrint úr vör til að efla félagsstarf fullorðinna í samvinnu við sveitarfélögin, ásamt aðgerðum til heilsueflingar eldri borgara í samvinnu við LEB og ÍSÍ. Aðgerðirnar eru mótaðar af starfshópi um lífskjör og aðbúnað aldraðra, og eru hluti af viðspyrnuáætlun ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19.

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf
Áskorun hefur verið send á alla stjórnmálaflokka að tryggja eldri borgurum sæti á lista sem gæti tryggt þeim þingsæti. Enda er það á Alþingi sem kjör og velferð eldri borgara eru ráðin.

Upptaka af fræðslufundinum Velferð eldri borgara
Þeir sem misstu af fræðslufundinum á RÚV, eða vilja sjá hann aftur, geta nálgast upptöku af honum hér. Hann verður aðgengilegur í ár, eða til 9. febrúar 2022

Velferð eldri borgara á RÚV
Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi?
Öldrunarráð Íslands og LEB – Landssamband eldri borgara standa fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13.00 – 15.00, þar sem víðtæk fræðsla og upplýsingamiðlun verður höfð að leiðarljósi.

Efst á baugi hjá LEB. Fréttabréf formanns janúar 2021
Á nýju ári er af mörgu að taka sem unnið er að hjá LEB. Hér er stiklað á því helsta.

Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur aðgengilegir líka á netinu
Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur frá LEB, eru nú aðgengilegir endurgjaldslaust á vef LEB undir flipanum Hagnýt upplýsingarit á forsíðu vefsins. Þar eru þeir bæði í sérstökum lesham og á pdf formi.
Áfram verður hægt að fá kennslubæklingana á pappír og panta hjá skrifstofu LEB. Þá hefur LEB einnig til sölu fjölnota tauburðarpoka með áprentuninni: Afi og amma redda málunum.

„Afi og amma redda málunum“
Formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, átti fund með umhverfisráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni, í umhverfisráðuneytinu. Við það tækifæri afhenti hún ráðherranum fjölnota tauburðarpoka sem LEB hefur látið framleiða með árituninni Afi og amma redda málunum. Fundurinn var ekki síst táknrænn vegna þess að nú hafa tekið gildi ný lög sem banna afhendingu plastburðarpoka.
Vettvangur dagsins
Fimmtíu manns mega koma saman og allt að 200 við ákveðin skilyrði
Takmarkanir á samkomum verða rýmkaðar úr tuttugu manns í fimmtíu. Reglugerðin tekur gildi á morgun. Þetta ákvað ríkisstjórnin á fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðsráðherra segir að ríkisstjórnin hafi fallist á allar...
Eldri borgarar á Akureyri
Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri skrifar pistilinn. Hallgrímur Gíslason. Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum vilja...
Ný lög vegna sölu íbúðarhúsnæðis / frístundahúsnæðis
Lög vegna sölu sumarbústaða og annars íbúðarhúsnæðis breyttust nú í upp hafi árs: Söluhagnaður af íbúðarhúsnæði og frístundarhúsnæði Hagnaður manns af sölu íbúðarhúsnæðis og frístundahúsnæðis telst almennt að fullu til skattskyldra tekna á söluári. Hagnaður af...
Næstu viðburðir
Fundur velferðar- og heilbrgðisnefndar LEB
Fundurinn er haldinn í aðalstöðvum LEB, Ármúla 6. Nefndina skipa: Dagbjört Höskuldsdóttir, ...
8 mar @ 10:00 f.h. - 12:00 e.h.Fundur ritnefndar LEB-blaðsins
Fundurinn er haldinn í bækistöðvum LEB, Ármúla 6. Ritstjórn LEB blaðsins: Erna Indriðadótt...
12 mar @ 10:00 f.h. - 12:00 e.h.Formannafundur LEB
Fundur formanna LEB verður haldinn sem fjarfundur og er það nýung í starfi LEB að tengja öll ...
13 mar @ 1:00 e.h. - 4:00 e.h.