Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Vertu símavinur! Símaspjall við eldri borgara.

Vertu símavinur! Símaspjall við eldri borgara.

Nýtt verkefni sem hefur fengið nafnið Spjöllum saman gengur út á að hringt er í allt fólk sem er 85 ára og eldri, býr einsamalt og hefur fengið þjónustu frá Reykjavíkurborg. Í símtalinu er líðan fólksins og aðstæður kannaðar og því boðið að eignast símaspjallsvin.

Lesa meira
Eldra fólk er varkárt að upplagi

Eldra fólk er varkárt að upplagi

Fólk er hvatt til að hringja í síma 1700 ef það telur sig hugsanlega vera smitað af COVID-19 veirunni. Ekki leita beint á sjúkrahús eða heilsugæslustöðvar.
Lestu um frekari leiðbeiningar með að smella á Lesa meira.

Lesa meira
Eiga ekki allir að vera með í samfélaginu?

Eiga ekki allir að vera með í samfélaginu?

„Það vantar mikið upp á í aðgengismálum og virðing gagnvart þeim sem þurfa hjálp er allavega allt of lítil. Mjög margir sem búa einir og eiga erfitt með gang veigra sér við að fara í búðir og versla inn sjálfir. Einnig að njóta menningar, fara í leikhús og njóta tónleika er ekki efst á lista. Heimsóknarvinir, vinir og eða ættingjar, hjálpa oft í slíkum tilvikum, en margt má læra af öðrum þjóðum.“

Lesa meira

Vettvangur dagsins

LEB og ÖBÍ senda stjórnvöldum sameiginlega áskorun

LEB - Landssamband eldri borgara og ÖBÍ - Öryrkjabandalag Íslands sendu sameiginlega áskorun til stjórnvalda laugardaginn 28. mars 2020. Í áskoruninni vekja þau athygli á að samkvæmt ráðleggingum sóttvarnalæknis og Almannavarna þá hafa margir sem tilheyra skilgreindum...

Við erum í góðu og stöðugu sambandi: leb@leb.is

Vegna COVID-19 veirunnar er skrifstofan okkar lokuð um óákveðinn tíma. En við erum samt i góðu sambandi! Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið leb@leb.is og í síma 567 7111 Þeir sem vilja panta kennslubæklinga okkar á spjaldtölvur, iPad eða Androd...

Næstu viðburðir

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB