Fréttir

Er íslenska velferðakerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Þorbjörn Guðmundsson formaður kjaranefndar LEB – Landssambands eldri borgara segir að endurmeta þurfi leiðir og baráttuaðferðir til að tryggja velferð og kjör eldri borgara í íslensku samfélagi.

Verður gott að eldast?
Helgi Pétursson formaður LEB hugleiðir um áramót og fjallar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.
„Verður eitthvað úr þessu? Von að spurt sé. Það liggja fyrir fjölmargar skýrslur og álitsgerðir um málefni eldra fólks sem flestar rykfalla í skúffum.“

Vinna að heilsueflingu og auknu heilsulæsi fyrir 60 ára og eldri
„Starf okkar felst í því að aðstoða áhugasöm sveitarfélög um land allt við að innleiða með markvissum hætti heilsueflingu eldra fólks til framtíðar sem felur í sér skipulagða þjálfun og aukið heilsulæsi en Bjartur lífsstíl er samstarfsverkefni ÍSÍ og LEB sem styrkt er af Félags- og vinnumarkaðsmálaráðuneytinu.“

Eldra fólk er ódýrt vinnuafl
Fyrirtæki og stofnanir sleppa við að greiða 11,5 % af launum þeirra í lífeyrissjóðina, og má því segja að eldra fólk sé ódýr vinnukraftur. Launþegarnir fá hinsvegar ekkert aukalega í sinn vasa.

Kjaramál eldri borgara verði ekki skilin eftir í tómarúmi
„Tölulegar staðreyndir sýna að helmingur þeirra sem er kominn á eftirlaun er með tekjur undir meðallaunum í landinu og hefur það bara ekki gott. Þetta eru allt félagsmenn stéttarfélaganna og þess vegna lít ég svo á að hlutverki félaganna í að tryggja fólki góð eftirlaun, sé ekki lokið.“, segir Þorbjörn Guðmundsson formaður Kjaranefndar LEB

Miklar skerðingar og skattar gera virkni lífeyriskerfisins að skrípaleik
Afleiðing af því að ríkið hefur beitt ofurskerðingum í almannatryggingakerfinu er meðal annars sú að að útgjöld hins opinbera til ellilífeyrisgreiðslna í almannatryggingakerfinu eru hinar minnstu sem þekkjast meðal vestrænna þjóða.

Mikilvægt að þekkja lífeyrisréttindi sín
Fólk þarf að huga vel að réttindum sínum og læra sem best á lífeyris- og tryggingakerfið löngu áður en það fer á lífeyri, segir Ingibjörg H. Sverrisdótir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og ritari stjórnar LEB.
Fréttamolar
Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2023. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um málefni...
Umboðsmaður viðskiptavina TR
Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir hefur tekið við nýju starfi hjá TR sem umboðsmaður viðskiptavina. Meginhlutverk umboðsmanns felst í að leiðbeina viðskiptavinum í meðferð mála hjá stofnuninni og aðstoða þau sem telja sig ekki hafa fengið efnislega umfjöllun...
Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR
Miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 16.00 - 18.00 verðum við með opinn fræðslufund fyrir þau sem eru að hefja töku ellilífeyris hjá TR í í Hlíðasmára 11, Kópavogi og í streymi. Hann er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum. Á fundinum fer starfsfólk...
Næstu viðburðir
Fundur Sjálfbærnisráðs
Á fundi Sjálfbærnisráðs sem haldinn er í Kornhlöðunni í Bankastræti verður fjallað um 2 ...
6 feb @ 14:00 - 16:00Stöðufundur Heilsueflingar 60+
Fundur með verkefnatjórum Heilsueflingar 60+ Bjartur lífsstíll í bækistöðvum ÍSÍ. Fundinn ...
7 feb @ 09:00 - 10:00Fundur Sjálfbærnisráðs
Á fundi Sjálfbærnisráðs sem haldinn er í Kornhlöðunni í Bankastræti verður fjallað um 3 ...
8 feb @ 14:00 - 16:00