fbpx

Við eigum rétt á farsæld, öryggi og virðingu á efri árum

Fréttir

Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Ályktun málþings LEB 2. október 2023

Troðfullt var á málþingi LEB um kjaramál eldra fólks. 4.493  fylgdist með á streymi sem aðgengilegt var bæði á vef LEB og á visir.is en oft voru margir að horfa á streymi saman víða um land svo talan samtals er enn hærri!

Tuttuggu manns steig á svið og flutti tölu eða tók þátt í pallborðum. Það voru stjórnmálamenn, sérfræðingar í kjörum eldra fólks, forystufólk verkalýðshreyfingarinnar og fjöldi eldri borgara.

Auk þess birtist eldra fólk á myndböndum sem sagði skoðun sína.

Í lokin var samþykkt einum rómi eftirfarandi ályktun:

Lesa meira
STREYMI: Við bíðum… EKKI LENGUR!

STREYMI: Við bíðum… EKKI LENGUR!

LEB stendur fyrir málþingi um kjör eldra fólks mánudaginn 2. október kl. 13.00 – 16.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Ókeypis aðgangur og öllum opið meðan húsrúm leyfir.
Málþinginu verður streymt á vef LEB www.leb.is og www.visir.is. smellið á „Lesa meira“ til að komast inn á streymi…

Lesa meira
Á eldra fólk að hafa það skítt?

Á eldra fólk að hafa það skítt?

  Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn:   „Hvað viljiði?“ var eiginlega lokaspurning sem sat eftir í mínum huga þegar stjórn Landssambands eldri borgara og Kjaranefnd sambandsins höfðu með skipulegum hætti talað vð alla sem málið varðar, - Alþingi,...

Lesa meira
Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess

Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess

„Það á að vera gott að eldast á Íslandi og stjórnvöld hafa nú tekið utan um þjónustu eldra fólks með nýjum hætti. Aðgerðirnar sem við munum ráðast í eru fjölmargar og það er frábært að sjá nýju upplýsinga- og ráðgjafaþjónustuna verða að veruleika,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Lesa meira

Fréttamolar

Næstu viðburðir

GRÁI HERINN – treystir þú …

Afsláttur hjá OLÍS

Félagsmönnum LEB, allra FEB félaga, býðst afsláttur af eldsneyti hjá OLÍS

Til að nýta sér afsláttinn þurfa félagsmenn að skrá sig með að smella á rauða hnappinn:

Hollvinir LEB