Fréttir

Virði en ekki byrði
Pistill eftir Ásgerði Pálsdóttur, formann Félags eldri borgara í Húnaþingi og varamann í stjórn LEB.
„Svo ættu menn að muna að eldri kynslóðin byggði upp samfélagið sem við búum í. Það getur ekki verið ósanngjörn krafa að þeir sem hafa lágan lífeyri setji hann ekki að mestu í til að fjármagna rekstur samfélagsins, heldur geti lifað með reisn og notið ævikvöldsins.“

Fréttabréf formanns LEB, júní 2023
Aðgengilegir tenglar á glærur um Öldungaráð og Gott að eldast, upptaka af síðasta Landsfundi LEB og slóð á Mælaborð Eldra fólk er virði en ekki byrði m.a.

Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta
Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast.

Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál
Kjaramál ásamt húsnæðismálum voru sett á oddinn á nýafstaðnum landsfundi LEB.

Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp!
„Ráðherra hefur sagt við mig: Helgi – Þú verður að átta þig á því að það er fullt af eldra fólk sem hefur það bara gott… Og ég hef svarað: EN EKKI HVAÐ? Eigum við að hafa það skítt? Eftir 40 til 50 ár á vinnumarkaði, – eigum við þá rétt að skrimta? Eða vera fyrir neðan öll mörk, sem því miður er reyndin.“

Helgi Pétursson, formaður LEB – Landssambands eldri borgara verður meðal ræðumanna á mótmælafundinum Rísum upp! á Austurvelli.

Upptaka af Landsfundi LEB 9. maí 2023
Landsfundi LEB var streymt beint frá Borgarnesi þar sem hann fór fram. Til að sjá streymið/ upptökuna þá smellið á „LESA MEIRA“!
Fréttamolar
Ársskýrsla TR 2022
TR - Tryggingastofnun ríkisins hefur birt ársskýrslu sína. Þar er ýmsan fróðleik að finna um starfsemi TR. Sjá meðfylgjandi skjal: Ársskýrsla TR 2022 Þá er vert að geta þess að í lok ársins 2022 tók til starfa umboðsmaður viðskiptavina TR. Upplýsingar um hann er að...
Ályktun Landsfundar LEB 2023 um húsnæðismál
Ályktun LEB um húsnæðismál Á síðustu áratugum hefur eldra fólki farið fjölgandi og allt bendir til að sú þróun haldi áfram. Mikilvægt er að taka mið af þessari þróun m.a. við skipulagningu og uppbyggingu íbúðahúsnæðis. Vel staðsettir íbúðakjarnar sem byggðir...
Ályktun Landsfundar LEB 2023 um kjaramál
Eldra fólk getur ekki beðið lengur. Nú verður að hefjast handa. Landssamband eldri borgara lýsir yfir miklum vonbrigðum með aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í kjaramálum eldra fólks. Þrátt fyrir yfirlýst markmið í stjórnarsáttmálanum og kosningaloforð um að...
Næstu viðburðir
Fundur Sjálfbærniráðs
Boðað er til 3. fundar Sjálfbærniráðs í Safnahúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 7.6. kl...
7 jún @ 09:00 - 10:30Fundur vegna landsáætlunar um mannréttindi
Samráðsfundur vegna fyrsta áfanga við gerð landsáætlunar um mannréttindi miðvikudaginn 7. j...
7 jún @ 13:00 - 14:30Undirbúningsfundur vegna Fundar fólksins
Tilgangur Fundar fólksins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli alm...
9 jún @ 10:00 - 13:00