Þegar fjárlagafrumvarp er lagt fram að hausti fyrir komandi almanaksár er ýmsum aðilum sendar beiðnir um umsagnir. Þeirra á meðal er LEB.
Að þessu sinni beinir LEB sjónum sínum einkum að fjárhæð ellilífeyris í fjárlagafrumvarpinu og hversu mikið raungildi fjárhæða hefur rýrnað miðað við vísitölu og færir fyrir því rök að þessi rýrnun stangist á við gr. 69 í lögum um almannatryggingar.
Umsögnina má lesa hér: Fjárlög 2023 Umsögn LEB
Fjárlagafrumvarpið má lesa HÉR
Umsagnir um fjárlagafrumvarpið má lesa HÉR