by Viðar | 14 júní 2022 | Vettvangur dagsins
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa lokið að skipa í verkefnastjórn um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram það markmið að tryggja eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort...
by Viðar | 27 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Eins og áður hefur verið sagt frá á þessum vettvangi, samþykkti ríkisstjórnin að hækka greiðslur almannatrygginga um þrjú prósent, frá og með 1. júní næstkomandi. Nokkuð hefur verið um umræður um að fólk sjái ekki merki þessarar hækkunar sinnar í greiðsluáætlun...
by Viðar | 12 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Samkvæmt 1. mgr. 12. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, skipar félags- og...
by Viðar | 8 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka greiðslur almannatrygginga um 3% frá 1. júní til að mæta verðhækkunum, að eigin sögn. Mikilvægt er þó að halda því til að haga að 3% hækkun á greiðslum til þeirra sem styðjast við almannatryggingakerfið – örorka, ellilífeyrir –...
by Viðar | 26 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Samkvæmt lögum LEB ber að birta ársreikninga LEB á vefsíðu LEB: 4.8. gr. Endurskoðaðir og áritaðir ársreikningar sambandsins ásamt skýrslu stjórnar skulu liggja frammi á skrifstofu sambandsins og á heimasíðu LEB í minnst eina viku fyrir landsfund. LEB ársreikningur...
by Viðar | 20 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Tillaga uppstillingarnefndar Landssambands eldri borgara fyrir Landsfund Landssambandsins sem haldinn verður í Hafnarfirði 3. maí 2022. Aðalstjórn LEB 2022-2024 Ingibjörg Sverrisdóttir Reykjavík Sigrún Camilla Halldórsdóttir Ísafjörður (Áfram...