by Viðar | 13 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Sú breyting hefur orðið á að veittir voru...
by Viðar | 3 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Ályktanir aðalfundar FEBRANG 2023. Grái herinn Aðalfundur FEBRANG 2023 vill þakka þeim sem stóðu að stofnun Gráa hersins og hafa barist ötullega fyrir leiðréttingum á kjörum eldri borgara þessa lands. FEBRANG lagði lítið lóð á vogarskálina með greiðslu á 50...
by Viðar | 24 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Bjartur lífsstíll, samstarfsverkefni LEB – Landssamband eldri borgara og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands – ÍSÍ hefur gefið út rafræna handbók. Í handbókinni má finna efni allt frá því að setja af stað nýtt hreyfiúrræði eða fá hugmyndir fyrir núverandi...
by Viðar | 22 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Um réttarstöðu eldra fólks. Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur gefið út ritið Réttarstaða eldra fólks. Ritið er aðeins að finna á rafrænu formi en framkvæmdastjórn skrifstofunnar ákvað árið 2012 að gefa rit skrifstofunnar framvegis út á netinu. Var ákvörðunin fyrst...
by Viðar | 15 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Stjórn og kjaranefnd LEB boða til staðbundins formannafundar í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, á horni Rauðarárstígs, mánudaginn 27. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 13:00 og reiknað er með að hann standi til kl. 17:00 með kaffihléi. Fundarefni er...
by Viðar | 7 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Vöruhús tækifæranna sem er undir U3A – Háskóla þriðja æviskeiðsins sendir út reglulega fréttabréf. Febrúar útgáfan er komin og hægt er að nálgast hana HÉR