by Viðar | 3 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Íslandsbanki heldur opinn fund um það sem mikilvægast er að hafa í huga vegna fjármála við starfslok. Fundurinn verður fimmtudaginn 9. janúar, í Íslandsbanka, Hagasmára 3, Kópavogi, Norðurturn við Smáralind, kl. 17.00 – 18.00 Meðal þess sem rætt verður um er:...
by Viðar | 4 desember 2019 | Vettvangur dagsins
Veittur er 20% afsláttur af eftirfarandi þjónustu: – Bílageymslu inni og úti – Þjónustugjaldi – Alþrifi og bóni Þú færð afsláttinn með að setja inn afsláttarkóðann eldriborgari þegar pantað er á heimasíðunni...
by Viðar | 30 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Guðlaug Einarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu, og Unnur Ágústsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu flytja fyrirlesturinn: Kynjuð hagstjórn og öldrun. Fyrirlesturinn fer fram í...
by Viðar | 26 nóvember 2019 | Uncategorized, Vettvangur dagsins
Eldhugar eru 300 manna blandaður kór úr átta kórum eldri borgara af höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og Akranesi sem halda mun tónleika í Eldborg í Hörpu 1. desember nk. kl. 16.00 Hugmyndina að tónleikunum á Garðar Cortes sem einnig stjórnar kórnum....
by Viðar | 26 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Stjórn Landssambands eldri borgara ályktar á fundi þann 26. nóvember 2019 og beinir til ríkisstjórnar Íslands. Að almennt frítekjumark samkvæmt a lið 23. gr. laga nr. 100 frá árinu 2017 um almannatryggingar, hækki um 25.000 kr. á mánuði í 50.000 kr. á mánuði svo...
by Viðar | 21 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Hljómsveitin ÁFRAM MEÐ SMJÖRLÍKIÐ býður til fyrstu tónleika sinna í Iðnó! Hljómsveitin var stofnuð á námskeiðinu Heldrapönk. Heldrapönk var sex daga námskeið á vegum Reykjavík Dance Festival fyrir fólk á aldrinum 65 ára og eldri þar sem þátttakendur stofnuðu í...