by Viðar | 11 júní 2020 | Vettvangur dagsins
Ellert B. Schram, fráfarandi formaður Félags eldri borgara í Reykjavík skrifar kveðjuorð til félaga sinna. Hann segist vera hættur sem formaður, en ekki sem samstarfsmaður. Hvað er að vera gamall? Ellert B. Schram Eins og upplýst hefur verið, gef ég ekki lengur kost á...
by Viðar | 4 júní 2020 | Vettvangur dagsins
Réttindanefnd LL – Landssamband lífeyrissjóða hefur unnið að því að uppfæra samninga og yfirfara verklag við skiptingu ellilífeyrisréttinda. Málið var unnið af vinnuhópi réttindanefndar og hefur fengið ítarlega rýni. Nýtt verklag verður tekið upp 1. júní nk....
by Viðar | 28 maí 2020 | Vettvangur dagsins
Félagsstarf er nú óðum að færast í fyrra horf og hafa mörg félög eldri borgara víða um land opnað húsakynni sín fyrir félagsmenn sína. Þó skal varlega farið þar sem samkomusalir og félagsstarf er í húsakynnum hjúkrunarheimila. Áfram verða gerðar sömu kröfur og...
by Viðar | 25 maí 2020 | Vettvangur dagsins
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að verja um 75 milljónum króna í átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar. Aðgerðirnar eru hluti af aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19, sem er ætlað að veita mótvægi vegna...
by Viðar | 1 maí 2020 | Vettvangur dagsins
Hér koma upplýsingar um hvernig velferðarsvið Reykjavíkurborgar stendur að tilslökunum í félagsstarfi, annars vegar í þjónusstuíbúðum og hins vegar í félagsstarfi utan þjónustuíbúða. Einnig eru þar upplýsingar um fyrirkomulag á hárgreiðslustofum og...
by Viðar | 27 apríl 2020 | Vettvangur dagsins
Þrír félagar úr Gráa hernum, baráttuhópi eldra fólks um lífeyrismál, hafa að beiðni og fyrir hönd samtakanna höfðað mál á hendur Tryggingastofnun f.h. íslenska ríkisins vegna skerðinga stofnunarinnar á ellilífeyri og heimilisuppbót á móti greiðslum frá...