by Viðar | 15 nóvember 2020 | Vettvangur dagsins
Starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks verður leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þetta á við um s.s. hárgreiðslustofur, nuddstofur, öku- og flugkennslu og sambærilega starfsemi. Hámarksfjöldi viðskiptavina á sama tíma er...
by Viðar | 6 nóvember 2020 | Vettvangur dagsins
Ágætu þingmenn Suðurkjördæmis! Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu er eitt 52 aðildarfélaga Landsambands eldri borgara, þar af eru 14 félög í ykkar kjördæmi. Við erum ekki að skrifa ykkur til að segja hve slæmt við höfum það og nefna prósentur því til...
by Viðar | 30 október 2020 | Vettvangur dagsins
Tíu manns mega koma saman frá og með 31. október en hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins voru kynntar á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og þríeykisins í Hörpu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti hertar aðgerðir sem gilda...
by Viðar | 22 október 2020 | Vettvangur dagsins
Sérfræðingur Mannlega þáttarins á Rás 1 fimmtudaginn 22. október milli kl. 11.00 og 12.00 var Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún ræddi málefni sem eru efst á baugi hjá sambandinu og hjá eldri borgurum og svaraði spurningum sem...
by Viðar | 21 október 2020 | Vettvangur dagsins
Jarðskjálftahrina gengur nú yfir á Reykjanesi og hafa höfuðborgarbúar og íbúar á Suðurnesjum fundið vel fyrir skjálftunum. Stærsti skjálftinn hefur mælst 5,6 að stærð og hafa margir eftirskjálftar komið í kjölfarið. Viðbúið er að grjóthrun geti orðið við þessar...
by Viðar | 13 október 2020 | Vettvangur dagsins
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, lagði fram skýrslu um stöðu eldri borgara hérlendis og erlendis á Alþingi 29. september 2020 að beiðni Agústs Ólafs Ágústssonar alþingismanns frá nóvember 2019. Skýrsluna má lesa HÉR: Staða eldri borgara...