fbpx

Úrslit stjórnarkjörs á Landsfundi LEB 2023

  Á landsfundi LEB sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl. var kosið um formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs. Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla stjórnarfundi...

Ársreikningur LEB & Styrktarsjóðs 2022

Ársreikningur LEB fyrir árið 2022 og ársreikningur Styrktarsjóðs LEB fyrir árið 2022 hafa báðir verið rndurskoðaðir og áritaðir af skoðunarmönnum og stjórn LEB Ársreikningur LEB 2022 Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2022...

Ráðstefna um hreyfiúrræði 60+

Þann 16. maí nk. mun Bjartur lífsstíll standa fyrir ráðstefnu um hreyfiúrræði eldra fólks í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag (HSAM).  Bjartur lífsstíll er sameiginlegt verkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri...