by Viðar | 14 janúar 2022 | Vettvangur dagsins
„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð hraðari og meiri útbreiðslu frá upphafi. Sóttin gæti verið á lokasprettinum sé tekið mið af frásögnum sérfræðinga. Félag eldri borgara á...
by Viðar | 8 desember 2021 | Vettvangur dagsins
Mikil þátttaka var í keppninni um rétta lausn á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu sem kom út í lok maí á þessu ári. Um þrjú hundruð réttar lausnir bárust. Lausnarorðið var MATARTÍMI. Vinningshafinn er Ásdís Kristinsdóttir, Miðkoti, Rangárþingi Eystra og hlýtur...
by Viðar | 7 desember 2021 | Vettvangur dagsins
Vöruhús tækifæranna er markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum. Jólasturlun Undanfarna daga og vikur hafa dunið á okkar ROSA-TILBOÐ í sjónvarpi, útvarpi, blöðum, vefmiðlum, og óumbeðnum fjölpóstum sem...
by Viðar | 1 desember 2021 | Vettvangur dagsins
Ánægjuleg tíðindi frá stjórnvöldum sem vilja auka tæknilæsi hjá eldra fólki með sérstöku átaki. Hari Ríkiskaup hafa fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins óskað eftir tilboðum í kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk. Um er að ræða sérsniðaða kennslu...
by Viðar | 18 nóvember 2021 | Vettvangur dagsins
Hallgrímur Gíslason formaður Félags eldri borgara á Akureyri hefur skrifað eftirfarandi opna bréf til bæjaryfirvalda vegna brýnna mála er varðar eldra fólk á Akureyri. Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK)...
by Viðar | 10 nóvember 2021 | Vettvangur dagsins
Um næstu áramót fer af stað verkefni hjá Reykjavíkurborg sem miðar að því að bæta þjónustu við einstaklinga með heilabilun sem búa í heimahúsum. Til að byrja með gefst 30 einstaklingum tækifæri til að taka þátt í verkefninu en þá verður veittur stuðningur á...