by Viðar | 16 desember 2020 | Vettvangur dagsins
Eftirfrandi ályktun var samþykkt á fundi miðstjórnar ASÍ 16. desember 2020. Miðstjórn ASÍ tekur undir gagnrýni Landssambands eldri borgara (LEB) á 3,6% hækkun ellilífeyris og telur að sú hækkun gangi gegn markmiðum kjarasamninganna síðasta vor um bætta stöðu hinna...
by Viðar | 16 desember 2020 | Vettvangur dagsins
Samráðshópur um starfsemi hjúkrunarheimila og dagdvalar á kórónuveirutímum mælist til þess að íbúar á slíkum heimilum fari ekki í boð til ættingja og vandamanna yfir komandi jólahátíð. Kjósi þeir að gera það þurfa þeir að fara í sóttkví hjá ættingja áður en þeir geta...
by Viðar | 10 desember 2020 | Vettvangur dagsins
Dregið hefur verið úr 437 innsendum lausnum á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu 2020. Lausnarorðið var „Pikkalóflauta“. Vinningshafi er Ester Garðarsdóttir, Grindavík. Hlýtur hún að launum inneignarkort frá Atlantsolíu að verðmæti 10.000 kr. LEB óskar...
by Viðar | 6 desember 2020 | Vettvangur dagsins
Formaður Landssambands eldri borgara segir kjaragliðnun hafa orðið og eldri borgarar hafi setið eftir. Þeir verst settu búi við fátækt. Ef ekki væri COVID væru eldri borgarar mættir á Austurvöll. Stjórn Landssambands eldri borgara mótmælir harðlega að ellilífleyrir...
by Viðar | 27 nóvember 2020 | Vettvangur dagsins
„Lífeyrir TR þarf að fylgja launaþróun – og hækka þarf almennt frítekjumark lífeyris til að auðvelda eldri borgurum að hverfa af vinnumarkaði.“ Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur formann Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni...
by Viðar | 23 nóvember 2020 | Vettvangur dagsins
Nýtt úrræði sem er ætlað að styrkja framfærslu 67 ára og eldri sem búsettir eru hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi í almannatryggingum kom til framkvæmda 1. nóvember sl. Félagslegur viðbótarstuðningur getur að hámarki numið 231.110 kr. á mánuði....