by Viðar | 1 júlí 2020 | Vettvangur dagsins
Eftirfarandi ályktun um kjaramál var samþykkt á Landsfundi LEB sem haldinn var 30. Júní 2020. Landsfundur LEB 2020 lýsir yfir miklum vonbrigðum með það hversu lítið hefur gengið að leiðrétta launakjör eftirlaunafólks, þrátt fyrir hástemmdar...
by Viðar | 1 júlí 2020 | Vettvangur dagsins
Tillaga uppstillingarnefndar um stjórnarmenn var samþykkt einum rómi á Landsfundi LEB 2020. Í aðalstjórn til tveggja ára voru kosnar þær Valgerður Sigurðardóttir Hafnarfirði og Ingibjörg H. Sverrisdóttir Reykjavík. Varastjórn er kosin til eins árs í senn. Í varastjórn...
by Viðar | 1 júlí 2020 | Vettvangur dagsins
Ályktun Velferðarnefndar lögð fram á Landsfundi LEB 30. júní 2020 og samþykkt samhljóða með fáeinum breytingum. Kjör aldraðra eru mismunandi og misjöfn eins og kjör allra annarra í samfélaginu. Landssamband eldri borgara hefur beitt sér fyrir margskonar...
by Viðar | 19 júní 2020 | Vettvangur dagsins
Stjórn LEB og kjaranefnd LEB og FEB í Reykjavík hafa sent alþingismönnum eftirfarandi ályktun ásamt greinagerð: Stjórn LEB leggur á það höfuðáherslu að bæta þarf kjör þeirra eldri borgara sem njóta lítilla sem engra réttinda úr lífeyrissjóðum eða hafa lítil réttindi...
by Viðar | 11 júní 2020 | Vettvangur dagsins
Ellert B. Schram, fráfarandi formaður Félags eldri borgara í Reykjavík skrifar kveðjuorð til félaga sinna. Hann segist vera hættur sem formaður, en ekki sem samstarfsmaður. Hvað er að vera gamall? Ellert B. Schram Eins og upplýst hefur verið, gef ég ekki lengur kost á...
by Viðar | 4 júní 2020 | Vettvangur dagsins
Réttindanefnd LL – Landssamband lífeyrissjóða hefur unnið að því að uppfæra samninga og yfirfara verklag við skiptingu ellilífeyrisréttinda. Málið var unnið af vinnuhópi réttindanefndar og hefur fengið ítarlega rýni. Nýtt verklag verður tekið upp 1. júní nk....