fbpx

Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónustu og rafræn samskipti á...

Hallarekstur á heimilum láglaunafólks

Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö...