by Viðar | 19 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónustu og rafræn samskipti á...
by Viðar | 8 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt fulltrúum þeirra félagasamtaka sem hlutu styrk. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en...
by Viðar | 1 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Húsnæði fyrir félags- og tómstundastarf Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri, haldinn 29. mars 2022, ítrekar áskorun til Akureyrarbæjar um að hefja sem fyrst vinnu við að leysa skort á húsnæði fyrir félags- og tómstundastarf eldra fólks í bænum. Núverandi...
by Viðar | 31 mars 2022 | Vettvangur dagsins
Uppstillingarnefnd LEB hefur hafið störf vegna kosninga til trúnaðarstarfa á landsfundi LEB þann 3. maí 2022. Að þessu sinni á að kjósa 2 stjórnarmenn til tveggja ára og alla 3 varamenn í stjórn til eins árs. Einnig á að kjósa 2 skoðunarmenn reikninga og tvo til vara,...
by Viðar | 25 mars 2022 | Vettvangur dagsins
Aðalfundur Félags eldri borgara á Suðurnesjum haldinn 4. mars 2022 hefur samþykkt áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis sem Sigurgeir Jónsson úr Sandgerði lagði fram á fundinum. Áskorunina og greinargerð má lesa hér að neðan. Áskorun Aðalfundur Félags...
by Viðar | 22 mars 2022 | Vettvangur dagsins
Í nýju tölublaði af Kjarafréttum Eflingar er greint frá úttekt á afkomu heimila láglaunafólks. Sýnt er samhengið á milli launa, skatta, barnabóta, húsnæðisbóta og framfærslukostnaðar, annars vegar fyrir einstæða foreldra með eitt barn og hins vegar fyrir hjón með tvö...