by Viðar | 29 apríl 2024 | Fundargerðir 2024
381. stjórnarfundur LEB 3.apríl 2024
by Viðar | 15 apríl 2024 | Fréttir
Landsfundur LEB 2024 verði haldinn þann 14. maí nk. á Hótel Reykjavík Natura sem margir þekkja frá fyrri tíð sem Hótel Loftleiðir. Hér fyrir neðan birtast tilkynningar varðandi Landsfund LEB 2024 samkv. lögum LEB – Nýjustu tilkynningar efst: ...
by Viðar | 12 apríl 2024 | Fréttir
Björn Snæbjörnsson formaður kjaranefndar Félags eldri borgara á Akureyri skrifar pistilinn: Undanfarið hefur nokkuð verið rætt um kjör okkar eldri borgara og hvernig við séum afskipt þegar kemur að kjarabótum. Í haust var send áskorun til þeirra sem voru...
by Viðar | 11 apríl 2024 | Vettvangur dagsins
Oddný Árnadóttir hefur hafið störf sem skrifstofu- og markaðasstjóri LEB. Hún tekur við af Viðari Eggertssyni, skrifstofustjóra LEB, sem lætur af störfum núna í apríl eftir tæplega 5 ára starf. Oddný er bókmenntafræðingur að mennt og með Diploma í rekstrar- og...
by Viðar | 8 apríl 2024 | Fundargerðir 2024
380. Stjórnarfundur LEB 29. febrúar 2024