by Viðar | 23 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Afsláttarbókin 2023 er komin út. Bókin er handhæg fyir alla félaga í aðildarfélögum LEB og veitir afslætti af vörum og þjónustu víða um land. Afsláttarbókin 2023 Smellið hér til að skoða bókina. Afsláttarappið Athugið að allir afslættirnir, sem eru í...
by Viðar | 22 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Netsvik eru mun algengari en fólk grunar og svikahrapparnir finna sífellt upp nýjar aðferðir. Allir geta orðið fyrir barðinu á netglæpamönnum og því er mikilvægt að geta varist þeim með þekkinguna að vopni. Í samvinnu við Neytendasamtökin hefur LEB – Landssamband...
by Viðar | 19 mars 2023 | Fréttir
Jósef Gunnar Sigþórsson segir að íslenska ellilífeyriskerfið sé samfélagslega mikilvægt og komi að lífi svo margra að það verði einfaldlega að ná fram sátt um það. Til þess þurfi að samræma einstaklingsbundin og eignarréttarleg...
by Viðar | 19 mars 2023 | Fréttir
Jósef Gunnar Sigþórsson segir að margir sem greitt hafa í lífeyrissjóði í áratugi telji sig svikna þegar kemur að starfslokum og töku ellilífeyris. Skerðingin vegna tekjutengingarinnar, eða að minnsta kosti umfang hennar, komi fólki í...
by Viðar | 13 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Sú breyting hefur orðið á að veittir voru...