Nýjustu tölur hjá TR vegna ársins 2021

Ellilífeyrir TR er að hámarki 266.033 krónur á mánuði Fjárhæðir greiðslna, þar með talið ellilífeyris, Tryggingastofnunar ríkisins hækkuðu um 3,6% frá 1. janúar 2021. Þetta er árlega hækkuná greiðslum þeirra sem fá tekjur sínar frá stofnuninni. Á vef TR segir að...
„Afi og amma redda málunum“

„Afi og amma redda málunum“

    Nú í upphafi árs 2021 þegar lög um bann við afhendingu á plastburðarpokum tóku gildi átti formaður LEB, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fund með umhverfisráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni, í umhverfisráðuneytinu. Við það tækifæri afhenti hún ráðherranum...
Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar

Verðum sjálf að berjast fyrir kjörum okkar

Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona skrifaði eftirfarandi pistil á vefnum Lifdu núna sem okkur finnst eigi erindi.     Erna Indriðadóttir Gleðilegt ár kæru lesendur Lifðu núna. Staða eftirlaunafólks í landinu í upphafi ársins 2021 er nokkuð góð, en enn á ný...