Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl

  Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og...
Landsfundur LEB 2021

Landsfundur LEB 2021

  Boðað til landsfundar LEB 2021 sem haldinn verður á Selfossi miðvikudaginn 26. maí   Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi og hefst kl. 10.00 og gert er ráð fyrir að fundarstörfum ljúki kl. 17.00. Landsfundurinn er eingöngu opinn fulltrúum...