fbpx

Starfsemi Félags eldri borgara á Selfossi

„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð hraðari og meiri útbreiðslu frá upphafi. Sóttin gæti verið á lokasprettinum sé tekið mið af frásögnum sérfræðinga. Félag eldri borgara á...
Skrifstofan lokuð vegna samkomutakmarkana

Skrifstofan lokuð vegna samkomutakmarkana

  Skrifstofan okkar að Ármúla 6, 108 Reykjavík er lokuð tímabundið vegna Covid fársins. En við höldum áfram að þjónusta ykkur í gegnum síma og netpóst. Við svörum síma 567 7111 alla virka daga kl. 9.00 – 12.00 og gegnum netfangið...
Gleðilegt ár aðgerða

Gleðilegt ár aðgerða

  Helgi Pétursson formaður LEB skrifar:   Á nýju ári leyfi ég mér að trúa því að tekið verði mark á þeim áhersl­um sem Lands­sam­band eldri borg­ara setti fram og samþykkti sem stefnu­mark­andi og bar­áttu­mál 55 fé­laga eldra fólks um land allt með hátt í...