by Viðar | 30 september 2023 | Vettvangur dagsins
Upptaka af námskeiði TR 27. september síðastliðinn verður aðgengileg næstu fjórar til fimm vikur en hægt er að nálgast hana hér fyrir neðan. Á námskeiðinu, sem var eingöngu í streymi á youtube rás TR, fjallaði Unnur Kristín Sigurgeirsdóttir...
by Viðar | 30 september 2023 | Fréttir
Smellið á myndina til að fara inn á beint streymi, sem hefst 2. október kl. 13.00: LEB – Landssamband eldri borgara stendur fyrir málþingi um kjör eldra fólks mánudaginn 2. október kl. 13.00 – 16.00 á Hilton Reykjaví Nordica, Suðurlandsbraut 2,...
by Viðar | 29 september 2023 | Fréttir
Helgi Pétursson formaður LEB skrifar pistilinn: „Hvað viljiði?“ var eiginlega lokaspurning sem sat eftir í mínum huga þegar stjórn Landssambands eldri borgara og Kjaranefnd sambandsins höfðu með skipulegum hætti talað vð alla sem málið varðar, –...
by Viðar | 24 september 2023 | Vettvangur dagsins
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir kynningarfundi um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna en í henni var sérstök áhersla lögð á félagslega einangrun og einmanaleika.Fundurinn...
by Viðar | 21 september 2023 | Vettvangur dagsins
Fimmtudaginn 28. september kl. 14.00 heldur Félag eldri borgara á Ísafirði kjaramálaráðstefnu í Nausti. Frummælendur: Þorbjörn Guömundsson, formaður kjaranefndar LEB Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður verkalýðsfélags Vestfjarða Fyrirspurnir – Umræöur Fundarstjóri...