by Viðar | 12 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Samkvæmt 1. mgr. 12. gr. laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, skipar félags- og...
by Viðar | 8 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka greiðslur almannatrygginga um 3% frá 1. júní til að mæta verðhækkunum, að eigin sögn. Mikilvægt er þó að halda því til að haga að 3% hækkun á greiðslum til þeirra sem styðjast við almannatryggingakerfið – örorka, ellilífeyrir –...
by Viðar | 26 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Samkvæmt lögum LEB ber að birta ársreikninga LEB á vefsíðu LEB: 4.8. gr. Endurskoðaðir og áritaðir ársreikningar sambandsins ásamt skýrslu stjórnar skulu liggja frammi á skrifstofu sambandsins og á heimasíðu LEB í minnst eina viku fyrir landsfund. LEB ársreikningur...
by Viðar | 20 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Tillaga uppstillingarnefndar Landssambands eldri borgara fyrir Landsfund Landssambandsins sem haldinn verður í Hafnarfirði 3. maí 2022. Aðalstjórn LEB 2022-2024 Ingibjörg Sverrisdóttir Reykjavík Sigrún Camilla Halldórsdóttir Ísafjörður (Áfram...
by Viðar | 19 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra fólki um allt land að nýta sér þjónustu og rafræn samskipti á...
by Viðar | 8 apríl 2022 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt fulltrúum þeirra félagasamtaka sem hlutu styrk. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en...