by Viðar | 28 júní 2021 | Vettvangur dagsins
Viðskiptavinir TR geta nú óskað eftir ráðgjöf í síma varðandi mál þeirra hjá TR. Starfsfólk TR hringir til baka í viðkomandi á tímabilinu 12.00-15.00 næsta virka dag. Viðskiptavinum sem telja sig þurfa ítarlegar upplýsingar eða ráðgjöf er einkum bent á að nýta sér...
by Viðar | 21 júní 2021 | Vettvangur dagsins
HLAÐVARP EFLINGAR Þorbjörn Guðmundsson LEB, Þuríður Harpa ÖÍ og Stefán Ólafsson Eflingu ræða málið í hlaðvarpi Eflingar. Þáttur #7 – Heimsmet í skerðingum Samkvæmt nýútkominni skýrslu Stefáns Ólafssonar frá Eflingu – stéttarfélagi eru skerðingar í íslenska...
by Viðar | 12 júní 2021 | Vettvangur dagsins
Stefán Ólafsson bendir á í grein sem birtist á Kjarnanum að opinber útgjöld íslenska ríkisins vegna lífeyrisgreiðslna í gegnum almannatryggingar eru þau fimmtu lægstu meðal OECD-ríkjanna og lágtekjuvandi lífeyrisþega er óeðlilega mikill á Íslandi. Stefán...
by Viðar | 10 júní 2021 | Vettvangur dagsins
Ýmsar áhugaverðar og jafnframt umhugsunarverðar upplýsingar er að finna í Ársskýrslu Tryggingastofnunar 2020 sem birt hefur verið. Hana er að finna á vef TR og hér er tengill á skýrsluna: ÁRSSKÝRSLA TR 2020 Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi....
by Viðar | 9 júní 2021 | Vettvangur dagsins
Sífellt fleira eldra fólk hefur allar sínar tekjur frá lífeyrissjóðum en fá engan ellilífeyri frá Tryggingastofnun. Fólki á ellilífeyri hefur fjölgað um helming á rúmlega áratug. Á síðustu áratugum hefur hlutfallið milli starfandi fólks á vinnumarkaði og...
by Viðar | 22 maí 2021 | Vettvangur dagsins
Aðgerðarhópur eldra fólks er skipaður m.a. formönnum flestra stærstu aðildarfélaga LEB. Þau hafa sett fram kröfur um bætt kjör eldri borgara til frambjóðenda í komandi alþingiskosningum og stjórnmálaafla. Samþykktin sem fékk fullan stuðning á landsfundi...