by Viðar | 24 ágúst 2022 | Vettvangur dagsins
Í dag, 24. ágúst 2022, afhentu Helgi Pétursson formaður LEB, Valgerður Sigurðardóttir skjalavörður (sem er jafnframt formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði) og Viðar Eggertsson skrifstofustjóri LEB og öðru sinni skjalasafn frá LEB Þjóðskjalasafninu. Fyrir...
by Viðar | 9 ágúst 2022 | Vettvangur dagsins
Ljósmyndahópurinn HVER, sem starfar undir merkjum Félags eldri borgara í Hveragerði, er með ljósmyndasýningu á Blómstrandi dögum. Sýningin heitir HVERAGERÐI og ÖLFUS og er í Hveragarðinum (Geothermal park). Opið er alla dagana 11.-14. ág frá 10.00 -18.00 Á...
by Viðar | 16 júní 2022 | Vettvangur dagsins
Reykjavíkurborg veitir eldra fólki margvíslega þjónustu og stuðning. Í nýjum rafrænum bæklingi er farið yfir þá þjónustu lið fyrir lið og sagt frá því hvernig er best að nálgast hana. Meðal annars er sagt frá því fjölbreytta félagsstarfi og heilsueflingu sem boðið er...
by Viðar | 16 júní 2022 | Vettvangur dagsins
Á vikunum fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar komu fulltrúar frá öllum framboðunum í bænum í heimsókn í Birtu, Bugðusíðu 1, þar sem Félag eldri borgara á Akureyri hefur sína aðstöðu. Þar hittu þeir nokkur frá stjórn félagsins til að hlýða á helstu áherslur...
by Viðar | 14 júní 2022 | Vettvangur dagsins
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa lokið að skipa í verkefnastjórn um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram það markmið að tryggja eldra fólki þjónustu við hæfi, hvort...
by Viðar | 27 maí 2022 | Vettvangur dagsins
Eins og áður hefur verið sagt frá á þessum vettvangi, samþykkti ríkisstjórnin að hækka greiðslur almannatrygginga um þrjú prósent, frá og með 1. júní næstkomandi. Nokkuð hefur verið um umræður um að fólk sjái ekki merki þessarar hækkunar sinnar í greiðsluáætlun...