by Viðar | 27 janúar 2022 | Vettvangur dagsins
Þórhallur Jósepsson, upplýsingafulltrúi Lífeyrissjóðs verslunarmanna skrifar: Frá og með nóvember 2021 hækkuðu lífeyrisgreiðslur frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna um 10%. Þessi hækkun er ótímabundin, þannig að meðan staða sjóðsins hvorki batnar né versnar...
by Viðar | 14 janúar 2022 | Vettvangur dagsins
Greiðslur ellilífeyrisþega hækkuðu um 4,6% frá 1. janúar 2022 og örorkulífeyrisþega um 5,6%. Um áramót komu til framkvæmda laga- og reglugerðabreytingar sem hægt er að skoða nánar hér Ellilífeyrir: Ellilífeyrir er að hámarki 278.271 kr. á mánuði. Heimilisuppbót...
by Viðar | 14 janúar 2022 | Vettvangur dagsins
Gylfi Ingvarsson hefur útbúið töflur um skerðingar á greiðslum frá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóðum. Annars vegar er tafla vegna einstaklins sem býr einn og hins vegar tafla vegna einstaklings sem býr ekki einn. Töflurnar eru unnar samkvæmt reiknivél TR....
by Viðar | 14 janúar 2022 | Vettvangur dagsins
„Hver sótt er hörðust undir batann“ er málsháttur sem gæti átt við í aðdraganda þorra. Covid 19 veldur usla um þessar mundir og náð hraðari og meiri útbreiðslu frá upphafi. Sóttin gæti verið á lokasprettinum sé tekið mið af frásögnum sérfræðinga. Félag eldri borgara á...
by Viðar | 8 desember 2021 | Vettvangur dagsins
Mikil þátttaka var í keppninni um rétta lausn á krossgátunni sem birt var í LEB blaðinu sem kom út í lok maí á þessu ári. Um þrjú hundruð réttar lausnir bárust. Lausnarorðið var MATARTÍMI. Vinningshafinn er Ásdís Kristinsdóttir, Miðkoti, Rangárþingi Eystra og hlýtur...
by Viðar | 7 desember 2021 | Vettvangur dagsins
Vöruhús tækifæranna er markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum. Jólasturlun Undanfarna daga og vikur hafa dunið á okkar ROSA-TILBOÐ í sjónvarpi, útvarpi, blöðum, vefmiðlum, og óumbeðnum fjölpóstum sem...