by Viðar | 3 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Ályktanir aðalfundar FEBRANG 2023. Grái herinn Aðalfundur FEBRANG 2023 vill þakka þeim sem stóðu að stofnun Gráa hersins og hafa barist ötullega fyrir leiðréttingum á kjörum eldri borgara þessa lands. FEBRANG lagði lítið lóð á vogarskálina með greiðslu á 50...
by Viðar | 24 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Bjartur lífsstíll, samstarfsverkefni LEB – Landssamband eldri borgara og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands – ÍSÍ hefur gefið út rafræna handbók. Í handbókinni má finna efni allt frá því að setja af stað nýtt hreyfiúrræði eða fá hugmyndir fyrir núverandi...
by Viðar | 22 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Um réttarstöðu eldra fólks. Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur gefið út ritið Réttarstaða eldra fólks. Ritið er aðeins að finna á rafrænu formi en framkvæmdastjórn skrifstofunnar ákvað árið 2012 að gefa rit skrifstofunnar framvegis út á netinu. Var ákvörðunin fyrst...
by Viðar | 15 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Stjórn og kjaranefnd LEB boða til staðbundins formannafundar í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, á horni Rauðarárstígs, mánudaginn 27. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 13:00 og reiknað er með að hann standi til kl. 17:00 með kaffihléi. Fundarefni er...
by Viðar | 7 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Vöruhús tækifæranna sem er undir U3A – Háskóla þriðja æviskeiðsins sendir út reglulega fréttabréf. Febrúar útgáfan er komin og hægt er að nálgast hana HÉR
by Viðar | 4 febrúar 2023 | Vettvangur dagsins
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2023. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um málefni...