by Viðar | 7 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Stjórn LEB hefur skipað í Uppstillingarnefnd v. Landsfundar 2024 sem haldinn verður 14. maí nk. á Hótel Reykjavík Natura. Í uppstillingarnefnd sitja: * Jón Ragnar Björnsson formaður, Hella * Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Reykjavík * Ragnheiður Hjálmarsdóttir, Akranes...
by Viðar | 5 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Að venju er margt fróðlegt að lesa í Fréttabréfi U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins. Þar á meðal um næstu fyrirlestra sem fluttir eru á þriðjudögum. Þeir eru teknir upp og síðan eru upptökurnar sendar út til áskrifenda. U3A Reykjavík Fréttabréf í mars...
by Viðar | 3 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana í takt við breyttar þarfir og nýja tíma. Ein af aðgerðum varðar aukin stuðning við einstaklinga með heilabilun og aðstandendur...
by Viðar | 29 febrúar 2024 | Vettvangur dagsins
Formaður Félags eldri borgara á Selfossi, Magnús J. Magnússon, hefur boðað til fundar föstudag 1. mars um stöðu eldri borgara í íslensku samfélagi. Á fundinum munu hin ýmsu mál sem brenna sérstaklega á eldri borgurum eins og kjaramál, búsetuúrræði,...
by Viðar | 26 febrúar 2024 | Vettvangur dagsins
Öldrunarráð Íslands stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10:00 – 14:00 á Hótel Hilton. Málþingið ber yfirskriftina „Þú þarft að skipta um lykilorð – að eldast á viðsjárverðum tímum“. Á mælendaskrá verða fulltrúar frá lögreglu, CERT-IS,...
by Viðar | 16 febrúar 2024 | Vettvangur dagsins
Föstudaginn 16. janúar fór fram styrkveiting félags- og vinnumarkaðsráðherra til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Meðal styrkþega er LEB – Landsamband eldri borgara og veitti formaður LEB, Helgi Pétursson, styrknum...