by Viðar | 21 október 2020 | Vettvangur dagsins
Jarðskjálftahrina gengur nú yfir á Reykjanesi og hafa höfuðborgarbúar og íbúar á Suðurnesjum fundið vel fyrir skjálftunum. Stærsti skjálftinn hefur mælst 5,6 að stærð og hafa margir eftirskjálftar komið í kjölfarið. Viðbúið er að grjóthrun geti orðið við þessar...
by Viðar | 13 október 2020 | Vettvangur dagsins
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, lagði fram skýrslu um stöðu eldri borgara hérlendis og erlendis á Alþingi 29. september 2020 að beiðni Agústs Ólafs Ágústssonar alþingismanns frá nóvember 2019. Skýrsluna má lesa HÉR: Staða eldri borgara...
by Viðar | 10 október 2020 | Vettvangur dagsins
Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum hefur sent þingmanni sínum, sem jafnframt er félags- og barnamálaráðherra, harðorða ályktun vegna kjaramála eldri borgara. LEB hvetur öll aðildarfélög sín til að minna þingmenn kjördæma sinna á kjr aldraðra, líkt og félagar okkar í...
by Viðar | 4 október 2020 | Vettvangur dagsins
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi frá og með 7. október.Samkomutakmarkanir sem kynntar voru 5. október gilda óbreyttar annars staðar á landinu. Gildistími þessara takmarkana...
by Viðar | 4 október 2020 | Vettvangur dagsins
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segist undrandi á því að ekki sé tekið á fátækt eldri borgara í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þar er gert ráð fyrir að lífeyristekjur hækki um 3,6 prósent. Þórunn segir það ekki í samræmi við launaþróun....
by Viðar | 1 október 2020 | Vettvangur dagsins
RÉTTINDI ALDRAÐRA. Af vef mannréttindaskrifstofu Íslands. Á síðustu árum hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi aldraðra á Íslandi. Samkvæmt lögum um málefni aldraðra teljast til aldraðra einstaklingar sem náð hafa 67 ára aldri. Opinberum starfsmönnum er gert...