by Viðar | 25 apríl 2023 | Vettvangur dagsins
Á landsfundi LEB sem haldinn verður í Borgarnesi 9. maí nk. á að kjósa á formann og tvo í stjórn LEB til tveggja ára; þrjá í varastjórn til eins árs, skoðunarmenn og vara skoðunarmenn reikninga til eins árs. Hefð er fyrir því að varastjórn sitji alla...
by Viðar | 17 apríl 2023 | Vettvangur dagsins
Þann 16. maí nk. mun Bjartur lífsstíll standa fyrir ráðstefnu um hreyfiúrræði eldra fólks í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og heilsueflandi samfélag (HSAM). Bjartur lífsstíll er sameiginlegt verkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri...
by Viðar | 29 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Á aðalfundi Félags eldri borgara í Húnaþingi sem var haldinn 28. mars sl. var samþykkt ályktun og einnig samþykkt, sem eru hér fyir neðan: Ályktun frá aðalfundi Félags eldri borgara í Húnaþingi 28. mars 2023. Við könnun á greiðslum frá...
by Viðar | 23 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Afsláttarbókin 2023 er komin út. Bókin er handhæg fyir alla félaga í aðildarfélögum LEB og veitir afslætti af vörum og þjónustu víða um land. Afsláttarbókin 2023 Smellið hér til að skoða bókina. Afsláttarappið Athugið að allir afslættirnir, sem eru í...
by Viðar | 22 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Netsvik eru mun algengari en fólk grunar og svikahrapparnir finna sífellt upp nýjar aðferðir. Allir geta orðið fyrir barðinu á netglæpamönnum og því er mikilvægt að geta varist þeim með þekkinguna að vopni. Í samvinnu við Neytendasamtökin hefur LEB – Landssamband...
by Viðar | 13 mars 2023 | Vettvangur dagsins
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Sú breyting hefur orðið á að veittir voru...