fbpx

Fréttabréf U3A október 2023

  Fréttabréfið í nýjum farvegi. Fréttabréf U3A tekur nú við af fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna, sem hefur komið út samfleytt síðan í nóvembermánuði 2020. Hægt verður áfram að nálgast eldri fréttabréf á vef Vöruhúss tækifæranna og á vef U3A Reykjavík. Hið nýja...

Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar

  Borgarstjóri efnir til opins fundar miðvikudaginn 27. september nk. kl. 9.00 – 11.45 í Ráðhúsi Reykjavíkur um lífsgæðakjarna framtíðarinnar og uppbyggingu heimila fyrir eldra fólk (og e.a. annarra kynslóða). Framsöguerindi verða flutt, en einnig fer fram...