by Viðar | 7 október 2023 | Vettvangur dagsins
Samanburður á virkni og einangrun eftir uppruna. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur látið framkvæma könnun á einangrun og einmanaleika eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna. Könnunin tengist framkvæmd aðgerðaáætlunarinnar Gott að eldast sem...
by Viðar | 4 október 2023 | Vettvangur dagsins
Fréttabréfið í nýjum farvegi. Fréttabréf U3A tekur nú við af fréttabréfi Vöruhúss tækifæranna, sem hefur komið út samfleytt síðan í nóvembermánuði 2020. Hægt verður áfram að nálgast eldri fréttabréf á vef Vöruhúss tækifæranna og á vef U3A Reykjavík. Hið nýja...
by Viðar | 30 september 2023 | Vettvangur dagsins
Upptaka af námskeiði TR 27. september síðastliðinn verður aðgengileg næstu fjórar til fimm vikur en hægt er að nálgast hana hér fyrir neðan. Á námskeiðinu, sem var eingöngu í streymi á youtube rás TR, fjallaði Unnur Kristín Sigurgeirsdóttir...
by Viðar | 24 september 2023 | Vettvangur dagsins
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir kynningarfundi um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna en í henni var sérstök áhersla lögð á félagslega einangrun og einmanaleika.Fundurinn...
by Viðar | 21 september 2023 | Vettvangur dagsins
Fimmtudaginn 28. september kl. 14.00 heldur Félag eldri borgara á Ísafirði kjaramálaráðstefnu í Nausti. Frummælendur: Þorbjörn Guömundsson, formaður kjaranefndar LEB Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður verkalýðsfélags Vestfjarða Fyrirspurnir – Umræöur Fundarstjóri...
by Viðar | 20 september 2023 | Vettvangur dagsins
Borgarstjóri efnir til opins fundar miðvikudaginn 27. september nk. kl. 9.00 – 11.45 í Ráðhúsi Reykjavíkur um lífsgæðakjarna framtíðarinnar og uppbyggingu heimila fyrir eldra fólk (og e.a. annarra kynslóða). Framsöguerindi verða flutt, en einnig fer fram...