by Viðar | 27 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Skrifstofa LEB er lokuð frá og með skírdegi, fimmtudaginn 28. mars til og með mánudeginum, 2. í páskum, 1. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 2. apríl. Gleðilega páksahátíð!
by Viðar | 27 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Aðalfundur Sameykis sem haldinn var fimmtudaginn 21. mars 2024 samþykkti eftirfarandi ályktun um málefni eldra fólks: Fátækt í boði stjórnvalda Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu telur mjög brýnt að gera róttækar breytingar á ellilífeyri almannatrygginga,...
by Viðar | 22 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Aðalfundur Félags eldri borgara á Akureyri haldinn í Síðuskóla miðvikudaginn 20. mars 2024 samþykkir eftirfarandi ályktun. Fundurinn átelur ríkisstjórn Íslands harðlega fyrir það, að í þeim 80 milljarða króna pakka, sem hún setti fram til að liðka fyrir...
by Viðar | 16 mars 2024 | Vettvangur dagsins
„Þú þarft að skipta um lykilorð“ – að eldast á viðsjárverðum tímum, er heiti ráðstefnu sem Öldrunarráð Íslands stóð fyrir 28. febrúar sl. Þeir sem ekki komust á ráðstefnuna geta hér séð upptökur af henni: UPPTAKA af ráðstefna Öldrunarráðs – Google...
by Viðar | 16 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Um langt árabil hefur LEB safnað afsláttarkjörum fyrir félagsmenn í aðildarfélögum LEB sem birst hafa í Afsláttarbók LEB sem kemur út árlega, oftast í marsmánuði. Nú hefur Afsláttarbók LEB 2024 komið út. Leturstofan í Vestmannaeyjum hefur séð um útgáfuna fyrir...
by Viðar | 12 mars 2024 | Vettvangur dagsins
Hollvinasamtök Hraunbúa í Vestmannaeyjum hlutu viðurkenningu Öldrunarráðs árið 2023. Árlega veitir Öldrunarráð Íslands sérstaka viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefnum aldraðra....