fbpx

Fréttatilkynning frá Tryggingastofnun 21. júní 2017

Endurreikningur tekjutengdra greiðslna ársins 2016 Tryggingastofnun hefur lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2016 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Einstaklingar geta skoðað niðurstöður eigin endurreiknings á Mínum síðum. Til að tryggja að...

Ályktanir Landsfundar 2017

Ályktanir frá Landsfundi LEB birtast hér á síðunni en þó vantar ályktun frá laganefnd sem bætt verður inn um leið og hún berst. Ályktanirnar er einnig að finna undir hnappnum „Fundargerðir“   Landsfundur Landssambands eldri borgara 23. – 24. maí 2017....

Ný stjórn LEB

Landsfundi LEB lauk í dag. Nýr formaður var kjörin Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrv. form. Feb Reykjavík. Með henni voru kjörin, Sigurður Jónsson FEB Suðurnesjum, Haukur Halldórsson FEB Akureyri, Sigríður J. Guðmundsdóttir FEB Selfossi, Elísabet Valgeirsdóttir FEB...

Landsfundur 2017 settur

Í dag kl. 13 setti Haukur  Ingibergsson formaður LEB landsfund og bauð fundarmenn  velkomna. Fundurinn fer fram í Hraunseli í Hafnarfirði. Við upphaf fundarins ávarpaði forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson fulltrúa liðlega 50 eldri borgara félaga af öllu landinu....

Dagskrá Landsfundar LEB 23.-24. maí 2017

Dagskrá landsfundar Landssambands eldri borgara 23. – 24. maí 2017 haldinn í Hraunseli, félagsheimili eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudagur 23. maí 11:30   Afhending fundargagna hefst 13:00   Setning landsfundar, Haukur Ingibergsson formaður LEB Ávarp Forseta...