by LEB | 19 september 2018 | Fréttir
„Já! vissulega er hægt að upplifa farsæla öldrun þrátt fyrir heilsubrest.“ Þátttakendur í pallborði í einni af mörgum málstofu LÝSU, rokkhátíðar samtalsins, í Hofi á Akureyri á dögunum voru samhljóða í svörum sínum við spurningu sem fólst í yfirskrift samkomunnar:...
by LEB | 12 september 2018 | Fundargerðir 2018
Stjórnarfundur LEB 12. september 2018 kl. 9:30 – 12:15 Fundargerð síðasta fundar. Undirbúningur fyrir samtal í kjaranefnd LEB og FEB. Farið var yfir stöðuna og hversu illa gengur að fá gögn sem duga. Umboðsmaður Alþingis. Umboðsmaður hafði samband og vill vinna...
by LEB | 15 ágúst 2018 | Fundargerðir 2018
Stjórnarfundur LEB 15.ág. kl. 10.00 Sigtúni 42 Fundargerðir síðustu funda! Hvað er efst á baugi eftir sumarleyfi? Farið var yfir hvað hefur helst komið fram í sumar en þar eru fréttir af tannlæknamálinu efst á baugi. Auk Þingvallafundarins sem margir hefðu...
by LEB | 14 ágúst 2018 | Fréttir
Aðventuferð LEB til Heidelberg 28.11.-02.12. 2018 Á þessum árstíma eru margar þýzkar borgir baðaðar jólaljósum og jólastemmningin einstök. Fjöldi Þjóðverja dvelur löngum stundum á jólamörkuðum landsins þar til hátíðin sjálf gengur í garð. Jólamarkaður Heidelberg nær...
by LEB | 13 ágúst 2018 | Fréttir
Í drögum að ráðleggingum um mataræði fyrir hrumt og veikt eldra fólk, sem embætti landlæknis hefur birt í samstarfi við rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum, er lagt til að veikt eldra fólk auki próteininntöku sína til...