fbpx
Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

  Þær Ingi­björg Ólöf Isak­sen formaður starfshóps um lífskjör og aðbúnað aldraða og Þór­unn Sveinbjörns­dótt­ir formaður Landssambands eldri borgara hvetja til heilsueflingar eldra fólks. Á dögunum var veittur ríflegur styrkur frá félagsmálaráðuneytinu til ÍSÍ...
Ágústa á Refsstað heiðruð af Öldrunarráði

Ágústa á Refsstað heiðruð af Öldrunarráði

Árlega veitir Öldrunarráð Íslands viðurkenningu að  fengnum tilnefningum sem geta verið um einstakling, stofnun eða félagasamtök. Á aðalfundi Öldrunarráðs Íslands í desember 2020 var tilkynnt um hver hlyti viðurkenninguna árið 2020. Að þessu sinni var það...
Kennslubæklingar & Taupokar LEB

Kennslubæklingar & Taupokar LEB

  Kennslubæklingar fyrir spjaldtölvur frá LEB, eru nú aðgengilegir endurgjaldslaust á vef LEB undir flipanum Hagnýt upplýsingarit á forsíðu vefsins. Þar eru þeir bæði í sérstökum lesham og á pdf formi. Félagsmálaráðuneytið hefur gert LEB kleift að opna rafræna...