by Viðar | 22 júní 2022 | Fréttir
Félagsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra undirrituðu í gær ásamt formanni stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélga og formanni Landssambands eldri borgara, viljayfirlýsingu um endurskoðun á þjónustu við eldra fólk í landinu. Þjónustan heyrir...
by Viðar | 20 júní 2022 | Fréttir
Þorbjörn Guðmundsson skrifar: Landsfundur LEB lýsti miklum áhyggjum af stöðu eldra fólks vegna viðvarandi skorts á hjúkrunarheimilum. Hjúkrunarheimili eru fyrir mikið veikt fólk sem ekki getur lengur séð um sig sjálft m.a. vegna heilabilunar. Fólk sem...
by Steina | 19 júní 2022 | Fréttir
Landsfundur LEB var haldinn í Hafnarfirði 3. maí 2022 og var honum var streymt í beinu streymi. Sjá má myndband frá Landsfundinum hér fyrir neðan. Á Landsfundinum urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál eldra fólks. Landsfundarfulltrúar skiptu sér niður í málefnahópa...
by Viðar | 23 maí 2022 | Fréttir
LEB blaðið 2022 kom út a dögunum og er í dreifingu til félagsmanna aðildarfélaga LEB um allt land þessar vikurnar. Þeir sem vilja geta lesið blaðið hér á vefnum með að smella á: LEB blaðið 2022 Það kennir ýmissa grasa í LEB blaðinu að þessu sinni. Þetta...
by Viðar | 11 maí 2022 | Fréttir
Verkefnastjórar heilsueflingar eldra fólks, þær Ásgerður Guðmundsdóttir og Margrét Regína Grétarsdóttir, hafa unnið hörðum höndum frá því í ársbyrjun að skoða framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk um allt land. Þá hafa ÍSÍ og Landssamband eldri borgara...
by Viðar | 5 maí 2022 | Fréttir
Á fjölmennum landsfundi LEB sem haldinn var í Hafnarfirði þriðjudaginn 3. maí urðu miklar umræður um ýmis hagsmunamál eldra fólks. Landsfundarfulltrúar skiptu sér niður í málefnahópa til að ræða einstök mál. Að starfi hópanna loknu báru þeir hver upp sínar...