Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

Áherslur eldra fólks vegna komandi Alþingiskosninga

  Landsfundur LEB 2021 sem haldinn var á Selfossi 26. maí samþykkti einróma ályktun um helstu áhersluatriði sem sett verða á oddinn fyrir komandi Alþingiskosningar og stjórnmálasamtök og -flokkar eru hvött til að setja á oddinn í næstu ríkisstjórn. Áhersluatriðin...
Vinnumiðlun eftirlaunafólks

Vinnumiðlun eftirlaunafólks

  Athyglisverð leið til að nýta þekkingu og reynslu eftirlaunafólks. Hugmynd um atvinnumiðlun fyrir eldra fólk hefur verið til skoðunar á Húsavík. Þetta er hugmynd að sænskri fyrirmynd, þar sem eftirlaunafólk getur skráð sig og tekið að sér afmörkuð verkefni...
Landsfundur LEB – Samþykktar ályktanir og tillögur

Landsfundur LEB – Samþykktar ályktanir og tillögur

  Glæsilegur landsfundur LEB var haldinn á Hótel Selfossi miðvikudaginn 26. maí sl. og nutu landsfundarfulltrúar gestrisni Selfyssinga ríkulega með fráfarandi formann Félags eldri borgara á Selfossi, Guðfinnu Ólafsdóttur, fremsta í stafni. Landsfundinn sóttu 129...
Þurfum að hugsa kerfið uppá nýtt

Þurfum að hugsa kerfið uppá nýtt

„Þessari kynslóð hefur verið líkt við fljóðbylgju sem skellur á ströndinni og hrifsar til sín það sem fyrir verður“ segir Helgi Pétursson sem var kjörinn formaður Landssambands eldri borgara á landsfundi sambandsins á Selfossi í gær. Honum er enda ofarlega í huga, sú...
Helgi Pé orðinn formaður Landssambands eldri borgara

Helgi Pé orðinn formaður Landssambands eldri borgara

  Helgi Pétursson var kjörinn formaður Landssambands eldri borgara á landsfundi sambandsins í dag. Hann var einn í framboði til formanns og var því sjálfkjörinn. Hann flutti ávarp eftir kjörið þar sem hann fór yfir stöðuna í málefnum eldri borgara og minnti á að...