Landsfundur LEB 2021

Landsfundur LEB 2021

  Boðað til landsfundar LEB 2021 sem haldinn verður á Selfossi miðvikudaginn 26. maí   Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi og hefst kl. 10.00 og gert er ráð fyrir að fundarstörfum ljúki kl. 17.00. Landsfundurinn er eingöngu opinn fulltrúum...

Áhersluatriði eldra fólks í komandi Alþingiskosningum   Formannafundur LEB ásamt stjórn LEB var haldinn laugardaginn 13. mars sl. Þetta var fjarfundur og var í fyrsta skipti sem LEB hélt svo fjölmennan fund sem fjarfund. Rúmlega 40 manns var á fundinum og voru...
Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

Heilsuefling eldri borgara – aftur af stað

  Þær Ingi­björg Ólöf Isak­sen formaður starfshóps um lífskjör og aðbúnað aldraða og Þór­unn Sveinbjörns­dótt­ir formaður Landssambands eldri borgara hvetja til heilsueflingar eldra fólks. Á dögunum var veittur ríflegur styrkur frá félagsmálaráðuneytinu til ÍSÍ...