by Signatus | 14 apríl 2015 | Fréttir
Stjórnarfundur Landssambands eldri borgara haldinn 14. apríl skorar á stjórnvöld að standa við fyrri ákvörðun um byggingu landsspítala við Hringbraut. Allur sá undirbúningur sem hefur miðast við þá staðsetningu má ekki fara forgörðum. Þær byggingar sem fyrir eru á...
by Signatus | 14 apríl 2015 | Fréttir
Landssamband eldri borgara tekur heilshugar undir kröfur verkalýðssamtaka um hækkun lágmarkslauna. Landssambandið krefst þess að lífeyrir almannatrygginga taki sömu hækkunum og lágmarkslaun sem samið verður um í næstu kjarasamningum á almennum markaði og/eða hjá...