Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Fjárhæðir greiðslna TR hækkuðu um 3,5% um áramótin, eða 1. janúar 2020. „Ellilífeyrir“ verður að hámarki  tæpar 256.800 kr. á mánuði. Stjórnvöld ákveða einhliða upphæðina (prósentu hækkun). Eitt af baráttumálum LEB er og hefur verið að eftirlaun verði í samræmi...
Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019

Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019

  Valgerður Sigurðardóttir, formaður FEB í Hafnarfirði og gjaldkeri LEB skrifar ágrip af 30 ára sögu LEB – Landssambands eldri borgara: Þegar litið er til 30 ára sögu Landssambands eldri borgara á Íslandi vekur það athygli hversu áhrifarík samtökin hafa...
Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Stjórn LEB – Landssambands eldri borgara sendir landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um árangursríkt nýtt baráttuár fyrir eldri borgara þessa lands!   Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara skrifar...
Landssamband eldri borgara gegnir mikilvægu hlutverki

Landssamband eldri borgara gegnir mikilvægu hlutverki

Formenn aðildarfélaga Landssambands eldri borgara eru sammála um að Landssambandið gegni mikilvægu hlutverki í réttindabaráttu eldra fólks. Rætt var við formenn fjögurra aðildafélaga eldri borgara, þau Valgerði Sigurðardóttur formann Félags eldri borgara í...