fbpx

Ég hafna þessum 50 milljónum

Þann 19. október 2017 birtist eftirfarandi frétt á mbl, smellið á slóðina til að sjá hana. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/10/19/eg_hafna_thessum_50_milljonum/

Við höfnum fátækt!

HVATNINGARÁVARP ÞÓRUNNAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR, FORMANNS LEB Á STÓRFUNDI ELDRI BORGARA Í HÁSKÓLABÍÓI 14. OKTÓBER 2017 Það er komið að okkur. Við höfum beðið svo rosalega lengi ! Mismununin sem er enn við lýði er óþolandi ! Við erum um 44.000 kjósendur. Ekki gleyma því !...

Getum ekki beðið lengur

Á síðasta ári vantaði 1 milljarð króna upp á að ríkið endurgreiddi elli- og örorkulífeyrisþegum 75% af kostnaði þeirra við tannlækningar. Tannlæknar tóku 2.270 milljónir króna fyrir þjónustu sína við lífeyrisþega og Sjúkratryggingar endurgreiddu aðeins 607 milljónir...

Frétt af fundi stjórnar LEB með Þorsteini Víglundssyni 31.ág.

Þorsteinn Víglundsson Velferðarráðherra bauð stjórn LEB til fundar í ráðuneyti velferðarmála eftir misheppnaða tilraun á að fá hann á fund hjá LEB. Stjórn LEB bar upp þau mál sem brýnast er að vinna að samanber álykanir aðalfundar LEB. Fyrst voru rædd frítekjumörk...