Landsfundi LEB lauk í dag. Nýr formaður var kjörin Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrv. form. Feb Reykjavík. Með henni voru kjörin, Sigurður Jónsson FEB Suðurnesjum, Haukur Halldórsson FEB Akureyri, Sigríður J. Guðmundsdóttir FEB Selfossi, Elísabet Valgeirsdóttir FEB Hafnarfirði. Í varastjórn voru kjörin Baldur Þór Baldvinsson FEB Kópavogi, Guðrún María Harðardóttir FEB Borgarnesi og Erna Indriðadóttir frá FEB Reykjavík. Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar.
Nýlegar færslur
- Kynning á niðurstöðum könnunar á félagslegri einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna 24.09.23.
- Kjaramálaráðstefna Félags eldri borgara Ísafirði fimmtudag 28. september 21.09.23.
- Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar 20.09.23.
- Við bíðum… EKKI LENGUR! 19.09.23.
- Fundur um kjaramál og önnur hagsmunamál hjá Félagi eldri borgara á Akureyri, 20. september 18.09.23.
- Tekur landsstjórnin ekkert mark á lögum um almannatryggingar? 15.09.23.
- „Þetta þarf ekki að vera flókið“ Námskeið TR í töku ellilífeyris 12.09.23.