Landsfundi LEB lauk í dag. Nýr formaður var kjörin Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrv. form. Feb Reykjavík. Með henni voru kjörin, Sigurður Jónsson FEB Suðurnesjum, Haukur Halldórsson FEB Akureyri, Sigríður J. Guðmundsdóttir FEB Selfossi, Elísabet Valgeirsdóttir FEB Hafnarfirði. Í varastjórn voru kjörin Baldur Þór Baldvinsson FEB Kópavogi, Guðrún María Harðardóttir FEB Borgarnesi og Erna Indriðadóttir frá FEB Reykjavík. Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar.
Nýlegar færslur
- Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar 12.05.22.
- Bjartur lífsstíll fyrir alla 11.05.22.
- Hækkun ellilífeyris um 3% 1. júní nk. 08.05.22.
- Harðorðar ályktanir Landsfundar LEB 2022 05.05.22.
- Ráðist verði í heildarendurskoðun í málefnum eldra fólks 04.05.22.
- BEINT streymi frá Landsfundi LEB 2022 29.04.22.
- Ársreikningur LEB 2021 og Ársreikningur Styrktarsjóðs LEB 2021 26.04.22.