Landsfundi LEB lauk í dag. Nýr formaður var kjörin Þórunn Sveinbjörnsdóttir fyrrv. form. Feb Reykjavík. Með henni voru kjörin, Sigurður Jónsson FEB Suðurnesjum, Haukur Halldórsson FEB Akureyri, Sigríður J. Guðmundsdóttir FEB Selfossi, Elísabet Valgeirsdóttir FEB Hafnarfirði. Í varastjórn voru kjörin Baldur Þór Baldvinsson FEB Kópavogi, Guðrún María Harðardóttir FEB Borgarnesi og Erna Indriðadóttir frá FEB Reykjavík. Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar.
Nýlegar færslur
- Virði en ekki byrði 05.06.23.
- Fréttabréf formanns LEB, júní 2023 02.06.23.
- 370. – Stjórnarfundur LEB 26. apríl 2023 01.06.23.
- Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta 26.05.23.
- Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál 17.05.23.
- Ársskýrsla TR 2022 17.05.23.
- Ræða Helga Péturssonar á mótmælafundinum Rísum upp! 13.05.23.