fbpx
Veikir þurfa próteinríka fæðu

Veikir þurfa próteinríka fæðu

Í drög­um að ráðlegg­ing­um um mataræði fyr­ir hrumt og veikt eldra fólk, sem embætti land­lækn­is hef­ur birt í sam­starfi við rann­sókn­ar­stofu Há­skóla Íslands og Land­spít­ala í öldrun­ar­fræðum, er lagt til að veikt eldra fólk auki prótein­inn­töku sína til...

Slysavarnir eldri borgara

Landsamband eldri borgara hefur verið í samvinnu við Slysavarnarsvið Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um útgáfu bæklings sem leiðbeinir fólki við að skoða slysahættur í sínu húsnæði og næsta nágrenni. MIkilvægi forvarna hefst heima og ef tekst að fækka slysum heima...

Ætlar þú ekki að kjósa?

Mannréttindasvið Reykjavíkurborgar var með fund í morgun um hvernig kosninarétturinn er að virka í tölum. Á síðari árum er tölfræðin að aukast og nú má greina hvað aldurshópar kjósa og hvar er minnst og mest af þátttöku. Fyrir okkur sem erum farin að eldast er...