fbpx
Skerðingar ellilífeyris

Skerðingar ellilífeyris

„Í heild er kerfið erfitt fyrir aldraða. Segja má að það tvöfalda kerfi Ríkisskattstjóra og Tryggingastofnunar með öllum sínum skattskilum og álagningum, hvort sem um tvísköttun er að ræða eða ekki, mæti ekki meðalhófsreglu í framgöngu hins opinbera gagnvart...
LEB-forystufólk á Hringbraut

LEB-forystufólk á Hringbraut

Margt forvitnilegt að vanda í þættinum Lífið er lag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut 27. nóvember 2018. Þar skal fyrst nefnt til sögu viðtöl við Þórunni Sveinbjörnsdóttur, formann Landssambands eldri borgara – LEB og Sigurð Jónsson formann Félags eldri borgara á...
Öldrun getur verið farsæl þrátt fyrir heilsubrest

Öldrun getur verið farsæl þrátt fyrir heilsubrest

„Já! vissulega er hægt að upplifa farsæla öldrun þrátt fyrir heilsubrest.“ Þátttakendur í pallborði í einni af mörgum málstofu LÝSU, rokkhátíðar samtalsins, í Hofi á Akureyri á dögunum voru samhljóða í svörum sínum við spurningu sem fólst í yfirskrift samkomunnar:...
Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár

Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár

Við viljum vekja athygli á sýningunni Lífsblómið − Fullveldi Íslands í 100 ár sem var opnuð í Listasafni Íslands þann 17. júlí síðastliðinn. Sýningin Lífsblómið fjallar um fullveldi Íslands, forsendur þess og meginþætti í sjálfstæðisbaráttu og sjálfsmynd Íslendinga...
Aðventuferð LEB til Heidelberg

Aðventuferð LEB til Heidelberg

Aðventuferð LEB til Heidelberg 28.11.-02.12. 2018 Á þessum árstíma eru margar þýzkar borgir baðaðar jólaljósum og jólastemmningin einstök. Fjöldi Þjóðverja dvelur löngum stundum á jólamörkuðum landsins þar til hátíðin sjálf gengur í garð. Jólamarkaður Heidelberg nær...