fbpx

Styrkja heilsurækt aldraðra í Hafnarfirði

Styrkir verða 4.000 krónur á mánuði                                                                                      Hreyfing Hvers kyns líkamsrækt bætir heilsu og líðan eldri borgara. „Hugmyndin með þessu er að skapa hvatningu til hreyfingar og bæta líðan og...

Breytingar á réttindum um áramót

Fjárhæðir hækka almennt um 4,7%. Ellilífeyrir Frítekjumark skattskyldra tekna verður eins og áður 25.000 kr. á mánuði. Við bætist sérstakt frítekjumark vegna atvinnutekna sem verður 100.000 kr. á mánuði. Það kemur til framkvæmda 1. febrúar 2018. Heimilisuppbót verður...

Ekki sama Jón og Séra Jón

Margir eldri borgarar binda miklar vonir við að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna vinni að því að bæta kjör þeirra eldri borgara sem verst eru settir.Það vantaði ekki stóru orðin fyrir kosningar hjá öllum stjórnmálaflokkum. Allir eldri...

Ályktun frá fundi norrænna eldri borgara í Bergen, 9.nóvember 2017

Eldri borgarar á Norðurlöndum eru stór hópur, sem hefur tekið þátt í því að byggja upp norrænu velferðarríkin. Eldra fólk verður stöðugt stærri hluti af íbúum þessara landa, sem þýðir að við erum orðin dýrmæt auðlind í samfélaginu. Lífeyrir er oftast einu tekjurnar...

Fundur með Ásmundi Einari Daðasyni velferðarráðherra

Fundur með velferðarráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, í ráðuneytinu til að ræða málefni eldri borgara. Fundinn sátu Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB  og Sigurður Jónnson varaformaður LEB auk þess þrír starfsmenn ráðuneytisins. Farið var yfir öll baráttumál...