fbpx

Landsmót UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið dagana 12.  – 15. júlí á Sauðárkróki. Eins og allir vita sem hafa tekið þátt í mótunum þá er þetta frábær blanda af íþróttakeppni og hreyfingu fyrir fólk á besta aldri sem vill njóta þess að vera saman. Mótið hefur farið fram árlega...

Ferðir fyrir eldriborgara – Skotland og aðventuferð

Fyrirhugaðar eru ferðir á vegum LEB og GJ Travel, hægt er að skoða allar upplýsingar um ferðirnar hér:   Aðventuferð til Heidelberg [pdf-embedder url=“https://www.leb.is/wp-content/uploads/2018/04/Heidelberg_2018.pdf“]   Skotland [pdf-embedder...

Listin að lifa komið út

Tímarit Landssambands eldri borgara fyrir sumar 2018 er nú komið út og er í dreifingu til félagsmanna. Einnig er hægt að skoða blaðið á netinu hér.  

Starfshópur fjalli um kjör aldraðra

Skipaður verður starfshópur til að fjalla um kjör aldraðra, draga upp mynd af ólíkum aðstæðum þeirra og gera tillögur um hvernig bæta megi kjör þeirra sem lökust hafa. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra...

Rokkað inná efri ár – komið á YouTube

Þessi frábæra rásðtefna um hreyfingu og hollustu á efri árum er nú aðgengileg fyrir landsbyggðina vinsamlegast sláið á hlekkinn þá kemur fundurinn á Grand um miðjan Febrúar í ljós en þar komu fram fjöldi snillinga í að örva og hvetja okkur sem erum að eldast til dáða...

Ný stofnuð kjarnefnd LEB

Landssamband eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík hafa tekið höndum saman um nýja kjaranefnd. Mikilvægi kjaranefndar er öllum ljós. Engin kjaranefnd hefur verið hjá LEB í um 2 ár. Í allri þeirri miklu umræðu sem er um kjör okkar fólks er mikilvæg þessi...