fbpx
Vertu símavinur! Símaspjall við eldri borgara.

Vertu símavinur! Símaspjall við eldri borgara.

    Nýtt verkefni sem hefur fengið nafnið Spjöllum saman gengur út á að hringt er í allt fólk sem er 85 ára og eldri, býr einsamalt og hefur fengið þjónustu frá Reykjavíkurborg. Í símtalinu er líðan fólksins og aðstæður kannaðar og því boðið að eignast...
Hendum burt erjum. Stöndum saman. Styðjum hvert annað

Hendum burt erjum. Stöndum saman. Styðjum hvert annað

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB sat í pallborði á daglegum blaðamannafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra, laugardaginn 14. mars 2020. Með henni voru þar Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Dís Möller landlæknir og Stefán Eiríksson...
Eldra fólk er varkárt að upplagi

Eldra fólk er varkárt að upplagi

  Mynd: Lifðu núna / www.lifdununa.is   Fólk er hvatt til að hringja í síma 1700 ef það telur sig hugsanlega vera smitað af COVID-19 veirunni. Ekki leita beint á sjúkrahús eða heilsugæslustöðvar. Ef veikinda verður vart er rétt að hafa samband við...