fbpx
Oft var þörf, en nú er nauðsyn!  

Oft var þörf, en nú er nauðsyn!  

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB – Landssambands eldri borgara skrifar Þegar yfir eina þjóð gengur alvarlegur heimsfaraldur eins og Corona-19 veiran er þarft að huga að áhrifunum á samfélagið og lífsmynstur okkar...
Slökun fyrir daginn og fyrir svefninn

Slökun fyrir daginn og fyrir svefninn

  Fanný Jónmundsdóttir hefur fært LEB upptökur af heppilegum slökunaræfingum, bæði til að hefja daginn og einnig slökunaræfingar fyrir svefninn. Þessar upptökur eru nú aðgengilegar á vef LEB og hægt að hlusta á þær hvenær sem fólki hentar. Hér er slökun fyrir...
Ókeypis tölvufræðsla fyrir fullorðna.

Ókeypis tölvufræðsla fyrir fullorðna.

Tæknilæsi fyrir fullorðna er Facebooksíða sem er hugsuð sem kennslusíða fyrir eldra fólk sem vill læra á spjaldtölvur og snjallsíma í þeim tilgangi að verða virkari þátttakendur í hinum rafræna heimi. Aðgangur að kennsluefninu er algjörlega ókeypis.  Að síðunni...
Afsláttarbók LEB 2020 er komin út

Afsláttarbók LEB 2020 er komin út

    Árum saman hefur LEB gefið út Afsláttarbók fyrir félagsmenn félaga eldri borgara á öllu landinu. Nýjasta afsláttarbókin er nú komin út. LEB gerði samning við Félag eldri borgara í Reykjavík um að hafa umsjón með framkvæmd og útgáfu bókarinnar að þessu...
Nú þarf að huga að afa og ömmu

Nú þarf að huga að afa og ömmu

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður LEB – Landssambands eldri borgara, var gestur á upplýsingafundi almannavarna sem var útvarpað og sjónvarpað beint miðvikudaginn 8. apríl kl. 14.00. Fundurinn að þessu sinni var sá 32. í röðinni. Hér er farið yfir...