fbpx

Áhugaverð fyrirlestraröð um öldrun – öllum opin

Hádegisfyrirlestrar RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00–13.00. 5. september. Ingrid Kuhlman, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði: Farsæl öldrun, hver er...

Nýr starfshópur um lífskjör og aðbúnað aldraðra

Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fyrsti fundur starfshópsins er boðaður föstudaginn 13. september kl. 14.00 í félagsmálaráðuneytinu. Verkefni hópsins er að fjalla um: Hvernig fyrirkomulagi öldrunarþjónustu verði best háttað. Lífskjör aldraðra, þar á...

Hjúkrunarheimilið Seltjörn

Nýja hjúkrunarheimilið Seltjörn á Seltjarnarnesi er glæsilegt í alla staði. Það var tekið í gagnið núna í febrúar að viðstöddu fjölmenni. Fjallað er um Seltjörn, heitið og um vígsluathöfnina á vef Seltjarnarnesbæjar.