fbpx

FÉLAG ELDRI BORGARA Í HAFNARFIRÐI OG ÁSTJARNARSÓKN
standa fyrir málþingi í safnaðarheimili Ástjarnarsóknar að Kirkjuvöllum 1, Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. september nk. frá kl. 14.00 – 16.00.
Húsið opnar kl.13.30
Á þinginu verður fjallað um málefni er snúa að daglegu lífi eldri borgara.
Dagskrá:
Kjartan Jónsson setur þingið.
Með framsögu verða þær:
* Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra,
* Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara,
* Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða
* Ingibjörg Sverrisdóttir, frá Gráa hernum.
Kaffihlé, þar sem boðið verður upp á kaffi.
Fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Sigurður Björgvinsson, varaformaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði.
Fjölmennum!

Heimsíða FEB Hafnarfirði