fbpx

Í tilefni alþjóðadags Alzheimers laugardaginn 21. september 2019 verða Alzheimersamtökin með málstofu á Grand Hótel Reykjavík með yfirskriftinni: Ég er enn ég! Mannréttindi fólks með heilabilun. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.