by Viðar | 13 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Boðað er til heilbrigðisþings þann 15. nóvember frá klukkan 09:00 til 15:45 á Hilton Reykjavík Nordica. Markmiðið með þinginu er að skapa vettvang fyrir kynningu og umræður um helstu gildi og siðferðilegar áherslur sem leggja beri til grundvallar við forgangsröðun í...
by Viðar | 13 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Fyrirlestur. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands: „berrössuð stelpa“ eða „síðbrjósta kellíng“. Um afstöðu skáldmæltra kvenna til elli og öldrunar. 14 nóv. kl. 12:00 – 13:00. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. Í...
by Viðar | 13 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Félagsráðgjafafélag Íslands og Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands standa fyrir málþingi í tilefni af skýrslu Eurostat sem sýnir að hlutur íslenskra aðstandenda í umönnun er mun meiri en gerist í öðrum Evrópulöndum. Málþingið fer fram á Grand Hóteli kl. 08.30-10.30...
by Viðar | 31 október 2019 | Vettvangur dagsins
Ráðstefnan Dagur öldrunarþjónustu 2019 er nú haldin í þriðja sinn. Rástefnan er haldin að Grand hóteli, Gullteigi kl. 08.30 – 15.15+. Ráðstefnan er þverfagleg og öllum opin. Þema ráðstefnunnar nú lýtur að ábyrgð einstaklinga og samfélags á heilbrigði á efri árum...
by Viðar | 29 október 2019 | Vettvangur dagsins
Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur flytur fyrirlestur sem fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12.00 – 13.00. Allir velkomnir.
by Viðar | 18 október 2019 | Vettvangur dagsins
Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi, er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Að eldast hinsegin“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 24. október, kl. 12:00-13:00, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Geta...