fbpx

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum í vinaverkefni:
– Símavinir
– Heimsóknavinir
– Gönguvinir

Hlutverk þeirra er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, og stuðning.

Næsta námskeið er haldið 23. september kl. 17:00 – 19:00 í Rauða krossinum í Kópavogi, Hamraborg 11.

Einnig er boðið upp á rafrænt námskeið fyrir þá sem vilja. Hægt að taka það heima fyrir hvenær sem er.

Skráðu þig! https://www.raudikrossinn.is/taktu-thatt/vidburdir/heimsoknavinanamskeid