by Viðar | 18 október 2019 | Vettvangur dagsins
Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi, er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Að eldast hinsegin“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 24. október, kl. 12:00-13:00, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Geta...
by Viðar | 17 október 2019 | Vettvangur dagsins
Bólusetning gegn inflúensu er nú fáanleg á öllum heilsugæslustöðvum. Bólusetningin veitir vörn í allt að sex mánuði, því getur verið gott að bíða fram í október með bólusetningu svo hún virki lengur. Boðið er upp á inflúensubólusetningar á heilsugæslustöðvunum frá kl...
by Viðar | 15 október 2019 | Vettvangur dagsins
Allir velkomnir í Morgunkaffi Heilaheilla kl. 11.00 laugardaginn 19. október að Sætúni 42, 105 Reykjavík. Aðgangur ókeypis. Fyrst flytur Þórir Steingrímsson formaður, skýrslu. Síðan flytur Dr. Helga Thors talmeinafræðingur, stutt erindi. Að lokum syngur Þórunn Erna...
by Viðar | 5 október 2019 | Vettvangur dagsins
RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestraröð um málefni eldri borgara á þessu hausti. Fimmudaginn 17. október flytur Kolbeinn Hólmar Stefánsson félagsfræðingur, fyrirlestur sem hann nefnir: Lífskjör og afkoma á...
by Viðar | 3 október 2019 | Vettvangur dagsins
Líkamsræktarstöðin Sparta, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík, býður öllum 60+ að koma í frían prufutíma í heisurækt fyrir þennan aldurshóp: „60+ Leikfimi fyrir fólk á besta aldri. Við leggjum höfuðáherslu á að styrkja fólk en einnig liðka stífa og þreytta liði og bæta...
by Viðar | 1 október 2019 | Vettvangur dagsins
Málþingið er haldið 10. október kl. 13.00 – 16.00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, Sólborg og er öllum opið. Kynning á þeirri þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á Norðurlandi/Akureyri.Markmið málþingsins er að kynna þá þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á...