by Viðar | 29 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Á dagskrá Félagsráðgjafaþings 2020, 21. febrúar 2020 kl. 8:30 – 18:00 , eru 18 málstofur þar sem félagsráðgjafar fjalla um fjölbreytt verkefni á vettvangi sem sýnir þá grósku sem býr innan stéttarinnar. Á þinginu verða lykil fyrirlesarar frá Noregi og Hollandi,...
by Viðar | 27 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Öll velkomin á nýtt leiklistarnámskeið í félagsmiðstöðvunum í Hvassaleiti 56-58 (s. 535-2722) og Hæðargarði 31 (s. 411-2790). Andrea Katrín leikkona leiðbeinir. Skráning fer fram þessa dagana....
by Viðar | 22 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti 21. janúar styrki til sjö gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Gæðastyrkir hafa verið veittir árlega frá árinu 2001 en þeir eru fyrst og fremst hugsaðar til að stuðla að umbótastarfi, nýbreytni og auknum gæðum...
by Viðar | 22 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Framhaldsstofnfundurinn verður haldinn sunnudaginn 26. janúar 2020 kl. 14-16 í Langholtskirkju í Reykjavík. Þá verður framhaldið stofnfundi samtaka sem hafa vinnuheitið „Samtökin Verndum veika og aldraða“ Dagskrá framhaldsstofnfundar er eftirfarandi: Setning fundar....
by Viðar | 16 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Tekist hafa samningar milli Sjúkratrygginga Íslands og rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Samið var við hvern og einn rekstraraðila en samningarnir eru samhljóða og taka til 2.468 hjúkrunar- og dvalarrýma. Andvirði...
by Viðar | 9 janúar 2020 | Vettvangur dagsins
Grái herinn hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu af þessu tilefni: „Ef allt gengur eftir, verður mál Gráa hersins á hendur ríkinu vegna meintra óheimilla skerðinga á lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins til eftirlaunafólks, þingfest 23. janúar n.k....