by Viðar | 17 september 2019 | Vettvangur dagsins
Háskóli 3ja æviskeiðsins, U3A Reykjavík, eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu (árin 50+) sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og mögulegt er Nú er vetrastarfið að hefjast. Starf U3A Reykjavík fer fram með námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum...
by Viðar | 16 september 2019 | Vettvangur dagsins
Ríkisstjórnin tók til umfjöllunar niðurstöður nefndar forsætisráðherra um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nefndin skilaði tillögu að 39 félagslegum, umhverfislegum og efnahagslegum mælikvörðum sem eru lýsandi fyrir hagsæld og lífsgæði...
by Viðar | 15 september 2019 | Vettvangur dagsins
Hádegisfyrirlestrar RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00–13.00. 5. september. Ingrid Kuhlman, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði: Farsæl öldrun, hver er...
by Viðar | 12 september 2019 | Vettvangur dagsins
Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fyrsti fundur starfshópsins er boðaður föstudaginn 13. september kl. 14.00 í félagsmálaráðuneytinu. Verkefni hópsins er að fjalla um: Hvernig fyrirkomulagi öldrunarþjónustu verði best háttað. Lífskjör aldraðra, þar á...
by LEB | 4 júní 2019 | Vettvangur dagsins
Vakin er athygli á því að fundargerð landsfundarins í ár hefur verið birt hér á vefnum!
by LEB | 1 apríl 2019 | Vettvangur dagsins
Nýja hjúkrunarheimilið Seltjörn á Seltjarnarnesi er glæsilegt í alla staði. Það var tekið í gagnið núna í febrúar að viðstöddu fjölmenni. Fjallað er um Seltjörn, heitið og um vígsluathöfnina á vef Seltjarnarnesbæjar.