fbpx

Ný stjórn kosin á Landsfundi LEB 2020

Tillaga uppstillingarnefndar um stjórnarmenn var samþykkt einum rómi á Landsfundi LEB 2020. Í aðalstjórn til tveggja ára voru kosnar þær Valgerður Sigurðardóttir Hafnarfirði og Ingibjörg H. Sverrisdóttir Reykjavík. Varastjórn er kosin til eins árs í senn. Í varastjórn...

LEB ályktar um kjaramál eldri borgara

Stjórn LEB og kjaranefnd LEB og FEB í Reykjavík hafa sent alþingismönnum eftirfarandi ályktun ásamt greinagerð: Stjórn  LEB leggur á það höfuðáherslu að bæta þarf kjör þeirra eldri borgara sem njóta lítilla sem engra réttinda úr lífeyrissjóðum eða hafa lítil réttindi...

Félagsstarf eldri borgara. Núgildandi takmarkanir

  Félagsstarf er nú óðum að færast í fyrra horf og hafa mörg félög eldri borgara víða um land opnað húsakynni sín fyrir félagsmenn sína. Þó skal varlega farið þar sem samkomusalir og félagsstarf er í húsakynnum hjúkrunarheimila. Áfram verða gerðar sömu kröfur og...