by Viðar | 4 nóvember 2019 | Fréttir
Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB skrifar Um þessar mundir er mikið rætt um einmanaleika eldra fólks og þörf á úrbótum bæði félagslega og með öllum tiltækum ráðum. Víða erlendis er fólk komið mun lengra en hér á Íslandi í hugleiðingum um...
by Viðar | 31 október 2019 | Vettvangur dagsins
Ráðstefnan Dagur öldrunarþjónustu 2019 er nú haldin í þriðja sinn. Rástefnan er haldin að Grand hóteli, Gullteigi kl. 08.30 – 15.15+. Ráðstefnan er þverfagleg og öllum opin. Þema ráðstefnunnar nú lýtur að ábyrgð einstaklinga og samfélags á heilbrigði á efri árum...
by Viðar | 29 október 2019 | Vettvangur dagsins
Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur flytur fyrirlestur sem fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12.00 – 13.00. Allir velkomnir.
by Viðar | 25 október 2019 | Fréttir
Fasteignaskattar á Íslandi eru hæstir á Norðurlöndunum, reiknaðir sem hlutfall af landsframleiðslu, eru 2% í samanburði við t.d. 1% í Svíþjóð. Sveitarfélög verða að gæta hófs í skattlagningu á fyrirtæki, ætli þau ekki að blóðmjólka mjólkurkúna með ófyrirséðum...
by Viðar | 18 október 2019 | Vettvangur dagsins
Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi, er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Að eldast hinsegin“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 24. október, kl. 12:00-13:00, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Geta...