by Viðar | 17 október 2019 | Vettvangur dagsins
Bólusetning gegn inflúensu er nú fáanleg á öllum heilsugæslustöðvum. Bólusetningin veitir vörn í allt að sex mánuði, því getur verið gott að bíða fram í október með bólusetningu svo hún virki lengur. Boðið er upp á inflúensubólusetningar á heilsugæslustöðvunum frá kl...
by Viðar | 16 október 2019 | Fréttir
LEB – Landssamband eldri borgara, Félag atvinnurekenda og Húseigendafélagið efna til morgunverðarfundar á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 25. október kl. 8-10, undir yfirskriftinni „Eru fasteignir féþúfa?“ Umræðuefnið er álagning fasteignagjalda á...
by Viðar | 15 október 2019 | Vettvangur dagsins
Allir velkomnir í Morgunkaffi Heilaheilla kl. 11.00 laugardaginn 19. október að Sætúni 42, 105 Reykjavík. Aðgangur ókeypis. Fyrst flytur Þórir Steingrímsson formaður, skýrslu. Síðan flytur Dr. Helga Thors talmeinafræðingur, stutt erindi. Að lokum syngur Þórunn Erna...
by Viðar | 14 október 2019 | Fréttir
Fjölsótt málþing á Akureyri um áskoranir í velferðarþjónustu Meðal þess sem fjallað var um á fjölsóttu málþingi í Háskólanum á Akureyri á fimmtudaginn voru þær áskoranir sem fram undan eru í velferðarþjónustu í ljósi sístækkandi hóps eldri borgara, en yfirskrift þess...
by Viðar | 10 október 2019 | Fréttir
Upplýsingar af vefsíðu Mannréttindaskrifstofu Íslands um réttindi aldraðra Á síðustu árum hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi aldraðra á Íslandi. Samkvæmt lögum um málefni aldraðra teljast til aldraðra einstaklingar sem náð hafa 67 ára aldri. Opinberum...