fbpx

LEB – Landssamband eldri borgara hefur gefið út bækling um velferðartækni sem kallast Velferðartækni – gagnast hún mér? Bæklingurinn er fyrst og fremst ætlaður eldra fólki og til upplýsingar um hvað velferðartækni er og hvernig fólk getur nýtt sér hana til að gera sér lífið auðveldara og þægilegra.

Mannlegi þátturinn á Rás 1 fékk Guðrúnu Ágústsdóttur, verkefnastjóra bæklingsins til þess að koma í þáttinn og segja frá velferðartækninni.

Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella á myndina. Viðtalið hefst á mínútu 7.00