by Viðar | 20 nóvember 2019 | Fréttir
Þórunn Sveinbjörnsdóttir Eftirfarndi pistill með viðtali við formann LEB, Þórunni Sveinbjörnsdóttur, birtist fyrst á vefmiðlinum LIFÐU NÚNA Gert er ráð fyrir að hækkun eftirlauna frá Tryggingastofnun ríkisins verði 3.5% um næstu áramót. Á sama tíma hefur...
by Viðar | 20 nóvember 2019 | Fréttir
Sjúklingar sem þurftu að greiða fyrir tiltekin lyf á tímabilinu frá 1. júní sl. til 7. nóvember sl., eiga rétt á endurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands, eftir að Lyfjagreiðslunefnd endurskoðaði ákvarðanir fráfarandi formanns nefndarinnar um greiðsluþátttöku...
by Viðar | 19 nóvember 2019 | Fréttir
Fjölmennt var á heilbrigðisþingi um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu síðastliðinn föstudag og margir fylgdust með þinginu í beinni útsendingu á vefnum. Hægt er að nálgast upptöku af þinginu í heild, glærur fyrirlesara hafa verið gerðar...
by Viðar | 19 nóvember 2019 | Vettvangur dagsins
Böðvar Guðmundsson höfundur bókanna Hýbýli vindanna og Lífsins tré flytur fyrirlestur um tilurð þeirra á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslands í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 16.30. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Bækurnar eru um...
by Viðar | 16 nóvember 2019 | Fundargerðir 2019
323 stjórnarfundur LEB 23 október 2019