by Viðar | 5 október 2019 | Fréttir
Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni á afmæli um þessar mundir. Afmælisfagnaðurinn var haldinn 26. september s.l. Félagið var stofnað þann 6. nóvember 1994. Skráðir félagar í lok árs 2018 voru 325. Annað félag eldri borgara er starfandi í Ísafjarðarbæ og er það...
by Viðar | 3 október 2019 | Fréttir
Alþýðusamband Norðurlands ályktaði um lífeyrismál á þingi um síðustu helgi. Ályktun ársþings AN 2019 um lífeyrismál 36. þing Alþýðusambands Norðurlands krefst þess að samspil lífeyrissjóða launafólks og lífeyris almannatrygginga verði tekið til gagngerrar...
by Viðar | 3 október 2019 | Vettvangur dagsins
Líkamsræktarstöðin Sparta, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík, býður öllum 60+ að koma í frían prufutíma í heisurækt fyrir þennan aldurshóp: „60+ Leikfimi fyrir fólk á besta aldri. Við leggjum höfuðáherslu á að styrkja fólk en einnig liðka stífa og þreytta liði og bæta...
by Viðar | 2 október 2019 | Fréttir
Borgarafundur um málefni eldri borgara var haldinn í Kastljósi á RÚV þriðjudaginn 1. október sl. Þar var stefnt saman ýmsu fólki sem hefur látið sig þetta málefni varða á einn eða annan hátt. Stjórnendur umræðunnar voru fréttamennirnir Einar Þorsteinsson og Jóhanna...
by Viðar | 1 október 2019 | Vettvangur dagsins
Málþingið er haldið 10. október kl. 13.00 – 16.00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, Sólborg og er öllum opið. Kynning á þeirri þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á Norðurlandi/Akureyri.Markmið málþingsins er að kynna þá þjónustu sem eldri íbúar eiga kost á...