fbpx
Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Frábær afmælisfagnaður á Ísafirði

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni á afmæli um þessar mundir. Afmælisfagnaðurinn var haldinn 26. september s.l. Félagið var stofnað þann 6. nóvember 1994. Skráðir félagar í lok árs 2018 voru 325. Annað félag eldri borgara er starfandi í Ísafjarðarbæ og er það...
Sparta býður 60+ í frían prufutíma

Sparta býður 60+ í frían prufutíma

Líkamsræktarstöðin Sparta, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík, býður öllum 60+ að koma í frían prufutíma í heisurækt fyrir þennan aldurshóp: „60+ Leikfimi fyrir fólk á besta aldri. Við leggjum höfuðáherslu á að styrkja fólk en einnig liðka stífa og þreytta liði og bæta...
Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Níu þúsund fátækir eldri borgarar

Borgarafundur um málefni eldri borgara var haldinn í Kastljósi á RÚV þriðjudaginn 1. október sl. Þar var stefnt saman ýmsu fólki sem hefur látið sig þetta málefni varða á einn eða annan hátt. Stjórnendur umræðunnar voru fréttamennirnir Einar Þorsteinsson og Jóhanna...