fbpx
Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Ellilífeyrir hækkaði um 3,5% um áramótin

Fjárhæðir greiðslna TR hækkuðu um 3,5% um áramótin, eða 1. janúar 2020. „Ellilífeyrir“ verður að hámarki  tæpar 256.800 kr. á mánuði. Stjórnvöld ákveða einhliða upphæðina (prósentu hækkun). Eitt af baráttumálum LEB er og hefur verið að eftirlaun verði í samræmi...
Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019

Ágrip úr sögu LEB í 30 ár: 1989-2019

  Valgerður Sigurðardóttir, formaður FEB í Hafnarfirði og gjaldkeri LEB skrifar ágrip af 30 ára sögu LEB – Landssambands eldri borgara: Þegar litið er til 30 ára sögu Landssambands eldri borgara á Íslandi vekur það athygli hversu áhrifarík samtökin hafa...
Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Jólakveðja LEB og jólahugvekja formanns

Stjórn LEB – Landssambands eldri borgara sendir landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um árangursríkt nýtt baráttuár fyrir eldri borgara þessa lands!   Þórunn Sveinbjörnsdóttir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara skrifar...