by Viðar | 14 september 2019 | Fréttir
Lýsa – rokkhátíð samtalsinsvar haldin í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september 2019. Landsamband aldraðra var aðili að hátíðinni. Sérstaki fulltrúar LEB voru Haukur Halldórsson, varaformaður LEB frá Akureyri og Dagbjört Höskuldsdóttir, ritari LEB, frá...
by Viðar | 12 september 2019 | Fundargerðir 2019
Fundargerð 321 á PDF sniði: Stjórnarfundur LEB 15 ágúst Fundargerð 321 á Word sniði: Stjórnarfundur LEB 15 ágúst...
by Viðar | 12 september 2019 | Vettvangur dagsins
Starfshópurinn er skipaður af félagsmálaráðherra. Fyrsti fundur starfshópsins er boðaður föstudaginn 13. september kl. 14.00 í félagsmálaráðuneytinu. Verkefni hópsins er að fjalla um: Hvernig fyrirkomulagi öldrunarþjónustu verði best háttað. Lífskjör aldraðra, þar á...
by Viðar | 11 september 2019 | Fréttir
Mikið hefur verið rætt undanfarið um hvernig staðan er hjá öldruðum vegna umönnunar þeirra á hjúkrunarheimilum og heimahúsum. Ýmsar sögur hafa birst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum og spurningar vakna hvort þessar sögur um aðbúnað og ummönnun á þessum stöðum sem...