fbpx
LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024

LEB og U3A standa saman að fyrirlestraröð árið 2024

  LEB hefur gert samning við U3A – Háskóla 3ja æviskeiðsins um aðgang að vikulegum áhugaverðum og skemmtilegum fyrirlestrum fyrir aðildarfélög LEB sem eru utan höfuðborgarsvæðisins og eru þeir aðildarfélögunum að kostnaðarlausu. Fyrirlestrarröðin er eingöngu til...

EBAK ályktar um kjaramál

Á fjölmennum fundi EBAK – Félags eldri borgara Akureyri með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins í Hofi í gær var eftirfarandi ályktun samin. Á þennan fund komu: forseti ASÍ, formaður BSRB, Arnar Sigurmundsson frá SA (í forföllum formanns) svo og fulltrúar...