fbpx

Málþing: Hvað er í matinn hjá ömmu og afa?

  Málþing um hinn þögla vanda vannæringar eldra fólks í heimahúsi, 23.nóvember kl. 13.00-16.00 í Veröld – hús Vigdísar, Háskóli Íslands.   Málþingið er á vegum Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands og Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla...
Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB!

Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB!

  Það hefur verið eitt helsta baráttumál LEB að verkalýðshreyfingin leggist á árarnar með LEB að bæta kjör eldra fólks, enda flest fyrrum félagar þeirra til áratuga. Það voru mikil vonbrigði þegar hinum svokallaða Lífskjarasamningi verkalýðshreyfingarinnar,...
Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

Eiga eldri borgarar að vera horn­rekur?

  Drífa Sigfúsdóttir varaformaður LEB skrifar pistilinn:   Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og...